Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 14. mars 2005 Prenta

Fjöðlmiðlafólk á ferð.

Hjördís-Þór-Ragnar og Baldur.14-03-2005.
Hjördís-Þór-Ragnar og Baldur.14-03-2005.
Með áætlunarvélinni á Gjögur í dag kom fjöðlmiðlafólk frá Morgunblaðinu Stöð 2 og RÚV.
Farið var að skoða ísinn úr lofti áður enn lennt var á Gjögri síðan var haldið neðrí Litlu-Ávík og ísinn myndaður neðrí fjöru og víðar einnig lennti undirritaður í viðtali hjá þeim sem voru frá Stöð 2.Frá MBL var Ragnar Axelsson ljósmyndari,frá RÚV var Þór Ægisson myndatöku og upptökumaður,frá Stöð 2 voru Hjördís Rut Sigurjónsdóttir fréttamaður og myndatökumaðurinn Baldur Jónsson.
Trúlegt er að verði eitthvað sínt í kvöldfréttum í kvöld á sjónvarpsstöðvunum.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Sumt þarf að flytja í traktorsskóflum.06-09-08.
  • Kallahús(Regínuhús Gjögri-05-07-2004.
  • Norðaustur hlið Mundi tilbúin með þakpappa á vél.12-11-08.
Vefumsjón