Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 3. nóvember 2014 Prenta

Flotbryggja slitnaði upp.

Flotbryggjan við steyptu smábátabryggjuna og landgangurinn í sjónum.
Flotbryggjan við steyptu smábátabryggjuna og landgangurinn í sjónum.
1 af 2

Flotbryggja sem er í smábátahöfninni í Norðurfirði losnaði í norðaustanóveðrinu í gær. Flotbryggjan slitnaði frá landganginum og sleit upp keðjufestingar sem hún er fest í botninn í höfninni. Menn fóru í dag að festa flotbryggjunni til bráðabrigða og koma landganginum upp,en það þarf kafara til að ganga frá keðjufestingum í sjávarbotninn. Flotbryggjan rak fram og til baka í smábátahöfninni eftir að hún slitnaði upp í óveðrinu,hún var síðan dregin að steyptu bryggjunni í morgun.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Maí »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Nýr ljósastaur komin upp,13-11-08.
  • Jólaséría á Möggustaur-veðurhúsið-Reykjaneshyrna.
  • Naustvík 17-08-2008.
  • Skip á Norðurfirði.
  • SV hlið eldhúsmegin,SV hlið lokið.18-12-2008.
Vefumsjón