Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 31. mars 2017 Prenta

Flugi aflýst.

Áætlunarvél Ernis á Gjögurflugvelli.
Áætlunarvél Ernis á Gjögurflugvelli.

Nú hefur Flugfélagið Ernir aflýst flugi til Gjögurs í dag. Súld er og lítil sem engin skýjahæð er í þokuloftinu hné skyggni. Engin farþegi var bókaður í dag með fluginu, en póstur sem átti að koma liggur fyrir sunnan, þar til næst að verður flogið. Enn ekkert verður athugað með flug á Gjögur fyrr enn á næsta áætlunardegi sem er næstkomandi þriðjudagur 4 apríl. Slæm veðurspá er fyrir þann dag.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Maí »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Norðurfjörður I -2002.
  • Séð að Melum af Hlíðarhúsunum 10-03-2008.
  • Frá Gjögri sést til Grænhóls-Víganes og Kjörvogs.
  • Borgarísjaki 15 til 18 km NNA af Liltu-Ávík 29-09-2002.
  • Alexsander Hafþórsson setur eingangrun í loft.12-12-2008.
Vefumsjón