Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 6. júlí 2010 Prenta

Frá fjarskiptasjóði um stefnu Vodafone vegna samnings um háhraðanettengingar.

Örbylgjuloftnet sett upp í Árneshreppi vegna háhraðanetsvæðingar haustið 2009.
Örbylgjuloftnet sett upp í Árneshreppi vegna háhraðanetsvæðingar haustið 2009.

Vegna umfjöllunar um stefnu Vodafone á hendur fjarskiptasjóði vegna samnings um háhraðanettengingar í dreifbýli á Íslandi vill fjarskiptasjóður taka eftirfarandi fram:

Fjarskiptasjóður auglýsti útboð vegna háhraðanettengingar 27. febrúar 2008 og voru tilboð opnuð 4. september 2008. Verkefnið snerist um uppbyggingu á háhraðanetsþjónustu á svæðum þar sem háhraðanetþjónusta var ekki í boði  og engin áform fjarskiptafyrirtækja að  bjóða uppá slíkar tengingar á markaðslegum forsendum.

Til að taka af allan vafa um að slíkt útboð gæti hugsanlega stangast á við ríkisstyrkjareglur ESB óskaði fjarskiptasjóður eftir umsögn fjármálaráðuneytisins líkt og var gert áður en gengið var til samninga við Vodafone annarsvegar og Símann hinsvegar um GSM farsímaverkefni fjarskiptasjóðs. Var það álit sérfræðinga fjármálaráðuneytisins á sviði ríkisstyrkja að svo væri ekki.

Sjö tilboð bárust og voru bjóðendur og tilboðsfjárhæðir eftirfarandi:
Heildaryfirlýsingu Fjarskiptasjóðs má skoða hér.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Búið að klæða tvöfalda herbergin.04-04-2009.
  • Storð í Trékyllisvík-06-07-2004.
  • Þórólfur-Mundi-Úlfar og Pétur.
Vefumsjón