Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 5. apríl 2009 Prenta

Frá uppbyggingu á Finnbogastöðum.

Finnbogastaðir.
Finnbogastaðir.
Það er nú orðin talsverður tími síðan vefurinn hefur sagt eitthvað frá uppbyggingu á Finnbogastöðum nú verður reynt að segja frá einhverju:

Guðbrandur Albertsson hefur verið að vinna við að klæða veggi og tvöfalda og þylja í sundur herbergi og fleira.

Einnig var Björn Torfason með Guðmundi Þorsteinssyni að klára að setja upp lista undir klæðningu í loft í endaðan febrúar,en ekkert er farið að klæða loft ennþá.

Þórólfur Guðfinnsson hefur lagt rafmagnsrör og dósir í veggi áður en veggir eru tvöfaldaðir.

Einnig er Mundi búin að setja flotefni á öll gólf í svefnherbergisálmu og grunna þaug.

Á morgun mánudaginn 6 apríl mun rafvirkinn Kristján Kristjánsson koma með flugi og draga í allar rafmagnslagnir.En hann sá um að setja upp rafmagnstöfluna og fleira í haust.

Nokkrar myndir hafa nú bæst í myndasafn um Finnbogastaði.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Sement sett í.06-09-08.
  • Klædd NV hlið að hlita,03-12-2008.
  • Skip á Norðurfirði.
  • Finnbogastaðaskóli-19-08-2004.
  • Samúel I Þórisson tengdasonur Maddýar heldur ræðu.
Vefumsjón