Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 20. september 2011 Prenta

Fyrsta féð fer í slátrun.

Fjárbíll frá Hvammstanga.
Fjárbíll frá Hvammstanga.
1 af 2
Fyrstu fjárbílarnir komu í Árneshrepp frá Blönduósi í gærkvöldi eða fimm bílar sem tóku fé á fimm bæjum og fóru síðan aftur í nótt með sláturfé,því fé var slátrað í dag.Síðan komu tveir bílar í dag frá Hvammstanga og sem tóku fé á fjórum  bæjum,því fé verður slátrað á morgun.Í heildina hafa þetta verið hátt í tvöþúsund lömb sem fóru til slátrunar í þessari lotu. Bændur láta slátra á Blönduósi eða á Hvammstanga.Það er í sláturhúsi KVH ehf á Hvammstanga og í sláturhúsi SAH afurða ehf á Blönduósi.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Maí »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Gunnsteinn Gíslason og Ólafur Thorarensen.
  • Norðvesturhlið komin.28-10-08.
  • Þegar snjór og sjór koma saman.08-01-2001.
  • Snjóblástur á Gjögurflugvelli 10-03-2008.
  • Naustvík-16-08-2006.
Vefumsjón