Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 12. september 2013 Prenta

Gífurleg úrkoma var í nótt.

Gífurleg úrkoma var í nótt 34,2 mm.
Gífurleg úrkoma var í nótt 34,2 mm.

Veðrið hefur var nokkuð skaplegt hér á Ströndum í nótt,enn Veðurstofa Íslands spáði því í gær að við hér á Ströndum mundum sleppa svona sæmilega frá veðrinu sem hefur gengið yfir landið í nótt og í morgun,og hefur það gengið eftir. Það hefur kólnað nú í morgunsárið og hitinn kominn niður í 4,9 stig nú klukkan níu í morgun,og slydda var um tíma í morgun,enda fór hitinn niður í 3,6 stig. Enn úrkoman hefur verið gífurleg í nótt hér í Árneshreppi og bara allt á floti,úrkoman mældist 34,2 mm eftir nóttina,eða frá kl:18:00 í gær og til 09:00 í morgun,og er þetta með mestu úrkomu sem mælst hefur á milli úrkomumælinga eða í 15 tíma. Í ágúst 2011 mældist úrkoman 39,0 mm eftir nóttina. Það mun draga mikið úr úrkomu eftir því sem líður á daginn samkvæmt veðurspá Veðurstofu Íslands.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Ís í Ávíkinni Stóra-Ávík og Árnesfjall í baksýn.
  • Þórólfur vinnur við að setja rafmagnsdósir og rör.04-04-2009.
  • Jóhann Björn-Sólveig (Bía) og Ragna.
  • Veggir feldir.
  • Litla-Ávík 31-10-2007.
Vefumsjón