Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 27. febrúar 2009 Prenta

Gistinóttum árið 2008 fjölgaði mest á Vestfjörðum.

Hótel Djúpavík.Mynd djúpavík.com.
Hótel Djúpavík.Mynd djúpavík.com.
Gistinóttum árið 2008 fjölgaði í flestum landshlutum árið 2008. Þetta kemur fram í nýútgefinni skýrslu Hagstofunnar þar sem rýnt er í gistináttatölur í ferðaþjónustu á Íslandi. Aukningin var langmest á Vestfjörðum eða 16,4%. Aðrir landshlutar voru með fækkun um tæp 3% upp í aukningu um tæp 8%. Gistinóttum hlutfallslega mest milli ára á Vestfjörðum eða um 11,8%. Hlutallslega meiri aukning var í gistinóttum á hótelum og gistiheimilum á Vestfjörðum en fækkun var um að ræða í gistinóttum á tjaldsvæðum sem nam 2% á milli ára. Þetta kemur fram í gistináttaskýrslu sem Hagstofan gaf út í dag. Skýrsluna er hægt að nálgast í heild með því að smella hér.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Séð til Krossness frá Litlu-Ávík 15-03-2005.
  • Fyrsta hollið komið út á sjó.
  • Sigursteinn Sveinbjörnsson í Litlu-Ávík.
  • Byrjað að setja þakjárn á,21-11-08.
  • Frá höfninni á Norðurfirði 16-03-2005.
  • Séð til Drangaskarða 15-03-2005.
Vefumsjón