Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 15. febrúar 2012 Prenta

Hætt við að hafís nálgist.

Hafísjaðar um 48 sml NV af Straumnesi.Kort Veðurstofa Íslands.
Hafísjaðar um 48 sml NV af Straumnesi.Kort Veðurstofa Íslands.
Kort sem byggt er að miklu leyti á SAR-mynd frá 12.02.2012/23:18,hjá Hafísdeild Veðurstofu Íslands og er hafísjaðarinn áætlaður 48 sml frá Straumnesi.
Einnig er sagt á vef Veðurstofunnar að Suðvestlægar áttir verði ríkjandi næstu daga, þ.a. því hætt við að hafís muni nálgast landið.Ísfréttir hafa borist til Veðurstofu undanfarna daga frá skipum. Hafísvefur Veðurstofu.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Múlakot í Krossneslandi.
  • NV hlið unnið við kjöljárn.Ási og Siggi.18-12-2008.
  • Naustvík 10-09-2007.
  • Í Trékyllisvík 15-03-2005.
Vefumsjón