Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 10. desember 2008 Prenta

Hafísinn næst landi 25 sjómílur norður af Horni.

Mynd frá 09-12-2008 Frá Veðurstofu Íslands.
Mynd frá 09-12-2008 Frá Veðurstofu Íslands.
Samkvæmt vef Veðurstofu Íslands hafísdeild er ísinn nú næst landi við Horn,og hefur ekki verið austar sem af er vetri.
Á gervihnattamynd frá því í gær (9.des. kl. 12:29) má sjá að hafísröndin var næst landi  um 25 sjómílur norður af Horni. Stakir jakar og rastir geta verið nær landi og sjófarendur því beðnir að fara að öllu með gát. Lægðir verða nærgöngular næstu daga og ekki er útlit fyrir að ísinn muni færast nær landi að svo stöddu.
Gerfihnattamynd er hér með síðan í gær frá VÍ.  

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Maí »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Elísa Ösp Valgeirsdóttir skólastjóri frá 2010 til 2016.
  • Gamla hreppstjórahúsið á Eyri-24-07-2004.
  • Stóra-Ávík-23-07-2008.
  • Bærin Íngólfsfjörður-24-07-2004.
  • Árnesstapar-Reyjkjaneshyrna í bakýn. 20-01-2017.
Vefumsjón