Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 6. júní 2008 Prenta

Hiti fór í tæp 16 stig í dag.

Jón Guðbjörn les af hitamælum.Myndasafn.
Jón Guðbjörn les af hitamælum.Myndasafn.

 

Hiti fór í 15,6 í dag á veðurstöðinni í Litlu-Ávík í Árneshreppi ,veður í dag var suðaustan gola,og í fyrstu léttskyjað en þykknaði upp með deginum og smá skúr um veðurtíman klukkan 18:00.

Þetta virðist lofa góðu með hitan í júní þótt komi kuldatíð í nokkra daga í júní eins og oft hefur verið.

Oftast getur verið hlýast hér í Árneshreppi í endaðan júlí eða í byrjun ágúst.

Mesti hiti á veðurstöðinni í Litlu-Ávík mældist 13 ágúst 2004 þá 26,0 stig og var það talið hitamet yfir stöðvar fyrrverandi og núverandi í Árneshreppi og staðfest af Veðurstofu Íslands.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Kristján Albertsson bóndi Melum II.
  • Tvær góðar,Krístín og Edda.
  • Hafís útaf Reykjanesi.
  • Borgarísjaki ca 12 km NNA af Litlu-Ávík og ca 6 km A af Sæluskeri.
  • Allir í kaffi í Bæ hjá Guðbjörgu systur Munda.
Vefumsjón