Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 26. júlí 2008 Prenta

Hitinn í 20,0 stig í dag.

Hitamælaskýli í Litlu-Ávík.
Hitamælaskýli í Litlu-Ávík.

Á veðurstöðinni í Litlu-Ávík fór hitinn í nákvæmlega 20,0 gráður um miðjan dagin.

Í morgun var fyrst NNA 2 til 3 m/s enn um miðjan dagin gerði SSA 6 til 8 metra og léttskýjuðu veðri þá rauk hitinn upp.

Kl 06.00 var komin NA 3 m/s aftur og skýjað og hiti 13,0 stig.

20,0 stiga hiti er mesti hiti sem komið hefur í sumar.

Það er spurning hvort þetta verði mesti hiti sumarssins?

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Maí »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Dregið upp.
  • Þorsteinn og Ási við vinnu á lagnagrind.23-01-2009.
  • Hafísmynd frá Skúla Alexanderssyni: Hafþök af hafís á Reykjarfirði 1965. Myndin er tekin frá Djúpavík.
Vefumsjón