Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 8. janúar 2012 Prenta

Jón og séra Jón í kvöld á RÚV.

Jón Ísleifsson.
Jón Ísleifsson.
Jón og séra Jón er heimildamynd eftir Steinþór Birgisson. Er á dagskrá RÚV sjónvarpi í kvöld kl:21:05. Í dagskrá segir svo:
Séra Jón Ísleifsson hefur verið sóknarprestur í Árnesi á Ströndum í 12 ár. Hann lifir lífinu á sinn eigin sérstæða máta og af honum eru margar sögur bæði sannar og ósannar. Í kjölfar langvinnra deilna innan safnaðarins er svo komið að mikill meirihluti sóknarbarna hefur skrifað undir vantraust á séra Jón og lýst því yfir að þau vilji ekki að hann starfi lengur sem sóknarprestur í Árnesprestakalli. Er séra Jón óhæfur prestur? Eða eru aðrir kraftar að verki? Hvað sem því líður er séra Jón maður á tímamótum. Myndin hlaut áhorfendaverðlaun Skjaldborgar 2011. Framleiðandi er Víðsýn.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Húsið fellt.
  • Stór borgarísjaki ca 8 km A af Gjögurflugvelli 19-09-2004.
Vefumsjón