Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 29. ágúst 2011 Prenta

Kajakræðararnir farnir yfir Húnaflóa.

Ræðararnir komnir á móts við Hjallsker í Ávíkinni.
Ræðararnir komnir á móts við Hjallsker í Ávíkinni.
1 af 2
Kajakræðararnir Riaan Manser og Dan Skinstad, sem komu að landi í Ávík í Árneshreppi á laugardag héldu ferð sinni áfram um hádegið í dag.Haldið var austur fyrir Reykjaneshyrnu og ætlunin er að róa yfir Húnaflóa og á Skaga í dag.Þeim félögum hefur seinkað talsvert miðað við upphaflega ferðaáætlun,en ætlunin var að vera á Húsavík 27 ágúst,enn ýmsar tafir urðu vegna bilana og veðurs.Félagarnir fá nú ágætis veður yfir flóann,suðlæga golu.

Aðstoðarfólk fylgir ræðurunum á landi á tveim bílum og taka á móti ræðurunum þar sem þeir taka land og aðstoða við að koma bátnum uppá land.Með í þeim hóp er myndatökufólk.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Maí »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Oddný Oddviti heldur ræðu.
  • Unnið við klæðningu á milli sperra.08-11-08.
  • Borgarísjaki 15 til 18 km NNA af Liltu-Ávík 29-09-2002.
  • Afmælisbarnið Margrét Jónsdóttir og Gunnsteinn Gíslason eiginmaður hennar.
  • Borgarísjakabrot útaf Krossnesi 15-09-2007.
Vefumsjón