Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 1. apríl 2004 Prenta

Komin heim að sunnan.

Jæja þá er ég komin heim úr ferðinni eins og stóð til að þetta yrði vika.Eins og kom fram fór ég suður vegna jarðarfarar,Magneu Krístínar Friðbjörnsdóttur sem var mikil vinkona okkar konunnar minnar heitinnar og ekki síður maðurinn hennar Daniél Sigurðsson sem var starfsfélagi minn öll mín starfsár eða um 18 ár á BSR(Byfreiðastöð Reykjavíkur).Það hittist ílla á flug héðan frá Gjögri enn ég treysti ekki á að fara á bíl vegna slæmrar veðurspár um síðustu helgi.Ferðin var því notuð til að heimsækja skildfólk og vandamenn og fyrir utan að vera á Veðurstofunni annað slagið.Og komst ég í skemmtlega skoðunarferð hjá Siglingastofnun í gær.Sigursteinn bróðir sá um póstferðir á meðan og mældi úrkomu á morgnana kl 0900.

Athugasemdir

Atburðir

« 2018 »
« Mars »
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Úr myndasafni

  • Þórólfur-Mundi-Úlfar og Pétur.
  • Mikil froða eða (sælöður),myndaðist í Ávíkinni í miklu brimi í óveðrinu 10. september 2012,engu líkara var en helt hefði verið fleiri þúsund lítrum af sápu í sjóinn.
  • Frá brunanum.
  • Frá Gjögurflugvelli 27-01-2012.
Vefumsjón