Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 5. mars 2010 Prenta

Matseðill og Hátíðarhlaðborð á 70 ára afmælishátíð Félags Árneshreppsbúa.

70 ára afmælishátíð Félags Árneshreppsbúa er í Súlnasal Hótel Sögu laugardaginn 20 mars.Mynd Golli mbl.is
70 ára afmælishátíð Félags Árneshreppsbúa er í Súlnasal Hótel Sögu laugardaginn 20 mars.Mynd Golli mbl.is

Hátíðarhlaðborð vegna 70 ára afmælis Félags Árneshreppsbúa í Súlnasal Hótel Sögu við Hagatorg laugardaginn 20 mars.
Matseðillinn:

Fordrykkur

Forréttir

Hægeldaður lax með mangó salsa

Appelsínu marineraður skelfiskur

Basil og engifer marineruð bleikja

Salat með grilluðum ananas og engiferdressingu

Kjúklingastrimlar í saté sósu

Túnfiskur í maki með sesamfræjum

Nautaþynnur á klettasalati

Aðalréttir

Kryddjurta marinerað lambalæri

Salvíukryddaðar kalkúnabringur

Ferskasti fiskur dagsins á grænmetis risotto

Kartöflugratín

Sykurbrúnaðar kartöflur

Fersk grænmetisblanda

Rauðvínssósa

Ábætisréttir

Ávaxtabakki

Kökur

Ís og tvær tegundir af sósum

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Maí »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Kristmundur og Kristján horfa glaðbeittir í myndavélina.12-12-2008.
  • Jóhanna Þ Þorsteinsdóttir.Skólastjóri frá 2004 til 2007.
  • Munaðarnes-Drangaskörð í baksýn-2003.
  • Slegið upp fyrir grunni.04-09-08.
  • Krossnessundlaug-31-08-2002.
  • Byrjað að reisa húsið.27-10-08.
Vefumsjón