Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 7. apríl 2009 Prenta

Netin ílla farin eftir sjógarð.

Sædís ÍS-67.
Sædís ÍS-67.
1 af 2
Daginn sem þeyr félagar á Sædísinni fengu hákarlinn þann 27 mars,drógu þeyr allt upp nema um sextíu net,því það spáði ílla og gerði sjógarð í nokkra daga menn komust hvergi á sjó.

Enn laugardaginn 4 apríl komust Reimar og félagar á sjó aftur og að sögn;Reimars var ljót aðkoma að netunum sem höfðu legið í sjónum í garðinum,aðallega teinarnir eftir og varð þetta mikið tjón;.

Síðast reru þeyr á Sædísinni gær 6 apríl og drógu mest allt upp,lítið var í og fóru svo á Drangsnes á bátnum í páskafrí,en þangað voru þeyr sóttir að vestan á bíl.

Nú er annar bátur komin að vestan á Norðurfjörð en það er Kristján Andri Guðjónsson á Sörla ÍS 66 sem ætlar einnig að stunda grásleppuveiðar þaðan.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Gjögurviti-byggður 1921 hæð 24 m.-2001.
  • Ástbjörn smiður á einni hækju.08-11-08.
  • Allir í kaffi í Bæ hjá Guðbjörgu systur Munda.
Vefumsjón