Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 6. mars 2009 Prenta

Netkosning hafin í Norðvesturkjördæmi.

Prófkjör er hafið hjá Samfylkingu í Norðvesturkjördæmi.
Prófkjörið er rafrænt og geta skráðir félagar í Samfylkingunni með lögheimili í kjördæminu kosið á netinu eða hjá umboðsmönnum í öllum helstu þéttbýliskjörnum. Allar nánari upplýsingar og leiðbeiningar um netkosninguna má fá á vef Samfylkingarinnar, www.xsnv.blog.is,  hjá Eggerti Herbertssyni formanni stjórnar kjördæmisráðs Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi í síma 617-8306 eða hjá Þórhildi Ólafsdóttur, kosningastjóra, 869-9999

11 eru í framboði. Sjá lista yfir frambjóðendur.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Maí »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Byrjað er að setja loftdósir og rafmagnsrör.23-01-2009.
  • Naustvík-16-08-2006.
  • Hafís í Trékyllisvík og séð til Norðurfjarðar.
  • Súlan sem er 18,5 m löng komin á flot.
  • Hræran losuð.06-09-08.
  • Edda við að sparsla og pússa.20-04-2009.
Vefumsjón