Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 9. mars 2017 Prenta

Norðlægar vindáttir framundan.

Alhvít jörð var orðin í morgun.
Alhvít jörð var orðin í morgun.

Fallegt og stillt veður var fyrstu fimm dagana í þessum mánuði og með léttskýjuðum eða heiðskýrum himni og mikilli norðurljósadýrð, en með nokkru frosti. En frá sjötta eru búnar að vera norðlægar vindáttir með stinningsgolu eða kalda og með rigningu, súld, slyddu og núna í nótt snjókomu, og er nú jörð orðin alhvít aftur, en síðustu átta daga hefur jörð verið flekkótt á lálendi.

Eftir veðurspá Veðurstofu Íslands eiga að vera norðlægar vindáttir með einhverri úrkomu, slyddu, snjókomu eða éljum og hita í kringum frostmarkið næstu daga.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Maí »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Seljanes-06-08-2008.
  • Grænhóll við Gjögur-05-07-2004.
  • Norðvesturhlið komin.28-10-08.
  • Kristján Guðmundsson á jarðýtu 07-04-2009.
  • Í Simonarpás er aðeins ein stór spíta.
Vefumsjón