Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 30. desember 2012 Prenta

Rafmagnslaust er enn í Árneshreppi.

Spennistöð.Úr myndasafni.
Spennistöð.Úr myndasafni.
Rafmagnslaust er enn í Árneshreppi og ekki verður hægt að reyna viðgerð á línum fyrr en á morgun. Bilun er á Bjarnarfjarðarlínu en vonast er til að viðgerð ljúki nú í kvöld. Vírslit eru á Gilsfjarðarlínu og stendur viðgerð yfir. Á Hólmavík eru allir notendur með rafmagn frá dílselrafstöðvum og Þverárvirkjun. Í Ísafjarðardjúpi er rafmagnslaust fyrir vestan Reykjanes og er viðgerðarflokkur að reyna að koma rafmagni á. Segir á vef Orkubús Vestfjarða.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Maí »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Finnbogastaðir að NA verðu.04-04-2009.
  • Borgarísjakinn við Lambanes 30-09-2017.
  • Baðkar komið á sinn stað.01-05-2009.
  • Húsið fellt.
  • Íshrafl í Ávíkinni 28-12-2001.
Vefumsjón