Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 6. mars 2013 Prenta

Rafmagnstruflanir og rafmagnslaust.

Nú verður að keyra ljósavél.
Nú verður að keyra ljósavél.
Miklar rafmagnstruflanir hafa verið frá því í gærkvöldi og í nótt og dag í Árneshreppi. Rafmagn er nú farið af frá  Bæ og út á Gjögur og Kjörvog. Rafmagn tollir inni eins og er norður á Norðurfjörð eftir að Krossnes var aftengt frá norðurlínunni. Seltu á línum er kennt um,ekki lítur út fyrir að rafmagn komist á í kvöld. Veðurhæð er gífurlega slæm þetta Norðaustan 23 til 31 m/s og ofankoma og mikið kóf.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Maí »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Saumaklúbbur á Melum I. 31-01-2014.
  • Einn flotinn er komin vestur fyrir Lambanesið.
  • Byrjað að safna saman flotunum út af Lambanesi.
  • Árnesstapar-Reykjaneshyrna í baksýn og Mýrahnjúkur frá Hvalvík séð.10-03-2008.
Vefumsjón