Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 22. september 2012 Prenta

Réttað var í Kjósarrétt í dag.

Fé komið í Kjósarrétt.
Fé komið í Kjósarrétt.
1 af 3

Leitin hófst við Naustvíkurgil og  Búrfell,í vestri og leitað var svæðið  milli þessara staða fram að Reykjafjarðartagli og til sjávar í Reykjarfirði.Á syðra svæðinu hófst leit við Búrfell, leitað var fjalllendið frá Búrfelli og út Kjósarfoldir, með Háafelli, og til sjávar, að Kleifará. Féð var síðan rekið til Kjósarréttar við Reykjarfjörð og réttað þar. Letarmenn fengu ágætisveður en smá vætu þegar farið var að draga.

Athugasemdir

Atburðir

« 2017 »
« Desember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Úr myndasafni

  • Séð yfir Norðurfjörð.
  • Séð yfir Ófeigsfjörð-Seljanes-Drangajökull.
  • Kort Árneshreppur.
  • Frá saumaklúbb á Krossnesi 18 febrúar 2012.
  • Ís í Trékyllisvík Árnesfjall og sést til Mela.
Vefumsjón