Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 14. mars 2011 Prenta

Rok-ofsaveður –fárviðri.

Hvítfixandi sjór er í ofsaveðrinu.Myndasafn.
Hvítfixandi sjór er í ofsaveðrinu.Myndasafn.
Nú er stormur og eða rok af Suðvestri og kviður fara yfir það sem telst fárviðri eða yfir 12 vindstig samkvæmt gamla vindskallanum.

Lemjandi rigning er með þessu ofsaveðri þótt úrkoman skili sér illa í úrkomumælinn.

Vindur hefur verið á veðurstöðinni í Litlu-Ávík í morgun frá 24 til 29 m/s í jafnavind,kl 06:00 var 29 m/s og kl 09:00 var vindur 24 m/s og líka á sjálfvirku stöðinni á Gjögurflugvelli,þar mældist mesta kvið kl 04:00 í nótt eða 52 m/s.

Í Litlu-Ávík hefur mælst mesta kviða 41 og 46 m/s.Þetta er versta Suðvestan veðrið sem hefur komið hér um slóðir í vetur.

Veðurathugunarmaður í Litlu-Ávík hafði litla sem enga svefnnótt í nótt,fyrir rokinu og stormkviðum.

Spáð er áframhaldandi Suðvestan stormi í kvöld og fram á dag á morgun,þótt eittvað dragi úr ofsanum.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Ásdís Thoroddsen bílstjóri og fararstjóri ásamt 11 erlendum ferðamönnum og Sigursteini í Litlu-Ávík.07-07-2011.
  • Þórólfur-Mundi-Úlfar og Pétur.
  • Frá Gjögurflugvelli 27-01-2012.
  • Finnbogastaðir að NA verðu.04-04-2009.
  • Skemmtiatriði.Söngur.
  • Borgarísjakinn 27-09-2017.
Vefumsjón