Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 20. febrúar 2006 Prenta

Sagað í borðvið.

1 af 2
Undanfarið hefur Sigursteinn Sveinbjörnsson í Litlu-Ávík verið að saga í borðvið og annað byggingarefni fyrir Valgeir Benidiktsson í Árnesi 2.En Valgeir hefur í hyggju að stækka handverkshúsið Kört í sumar.
Öll klæðningin er söguð úr rekavið og máttarviðir,Valgeir kemur með allar spítur frá Árnesi út í Litlu-Ávík til að láta saga.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Maí »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Næstum búið að klæða þakið.12-11-08.
  • Gamla bryggjan og uppskipunarbátur í ísnum.
  • Sett í steypubílinn.06-09-08.
  • Árnesstapar-Reykjaneshyrna í baksýn og Mýrahnjúkur frá Hvalvík séð.10-03-2008.
  • Munaðarnes-Drangaskörð í baksýn-2003.
  • Hrafn stíngur í jarðvegin.22-08-08.
Vefumsjón