Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 13. mars 2004 Prenta

Skeljungs afgreiðsuskálin á Djúpavík fauk.

Shell afgreiðsuskúrinn á Djúpavík.
Shell afgreiðsuskúrinn á Djúpavík.
Það fyrsta sem vegagerðamenn sáu þegar þeir komu til Djúpavíkur í fyrrakvöld að Shell skálinn var á hliðinni.
Skúrinn liggur yfir dælurnar og þær sennilega í klessu enn skúrinn sjálfur virðist lítið skemmdur að sjá.Sennilega hefur vindhviða komist undir hann og sett á hliðina hurðar og götu meigin og ofan á dælurnar.Sunnan og suðaustan rok og hvassviðri var dagana 7-9 og 10 mars.Hóteleigundur Hótels Djúpavíkur eru ekki heima enn væntanleg í kvöld eða morgun,enn þaug reka bensín og olíu sölu frá Shell á Djúpavík.
Ég fór í dag og tók mynd af söluskúrnum.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Séð yfir Trékyllisvík og til Norðurfjarðar af Reykjaneshyrnu.Mynd Jóhann.
  • Munaðarnes-Drangaskörð í baksýn-2003.
  • SV hlið eldhúsmegin,SV hlið lokið.18-12-2008.
  • Drangaskörð 18-04-2008.
  • Oddný Oddviti heldur ræðu.
Vefumsjón