Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 5. desember 2014 Prenta

Skil á haustskírslum búfjár.

Eru bændur í Árneshreppi búnir að skila haustskírslum?
Eru bændur í Árneshreppi búnir að skila haustskírslum?

Frá Matvælastofnun í gær:

Skilafrestur á haustskírslum er nú útrunninn og vill Matvælastofnun upplýsa þá sem enn hafa ekki skilað skírslum að starfsmenn Matvælastofnunar munu frá og með 15. desember n.k. hefjast handa við heimsóknir til þeirra sem ekki hafa skilað skírslum.

Eins og kveðið er á um í lögum verða allar heimsóknir vegna vanskila á haustsskírslum á kostnað viðkomandi baúfjáreiganda. Því eru þeir sem enn hafa ekki lokið skilum hvattir til að gera slíkt nú þegar og forðast þannig óþarfa útgjöld.

Þeim sem þegar hafa gengið hafa frá skráningum á haustskírslum sínum eru þökkuð góð viðbrögð. 

Rafræn skil á:

http://www.mast.is/frettaflokkar/frett/2014/10/29/Rafraen-skil-a-haustskyrslum/

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Þorsteinn og Ási við vinnu á lagnagrind.23-01-2009.
  • Hafís á Norðurfirði og Norðurfjarðabæjirnir sjást.
  • Sement sett í.06-09-08.
  • Júlíana Lind Guðlaugsdóttir í flotgalla í Norðurfjarðarhöfn.Mynd 20-12-2013.
  • Grásteinn(Grænlandssteinn) í landi Stóru-Ávíkur 05-02-2005.
Vefumsjón