Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 30. apríl 2005 Prenta

Skip á Norðurfirði.

Áburðarskip á Norðurfirði.
Áburðarskip á Norðurfirði.
Skip kom á Norðurfjörð um 1830 í kvöld með áburð.
Þetta er erlent leyguskip á vegum Þorvaldar Jónssonar skipamiðlara sem hefur verið í áburðarflutningum á hafnir landssins.
Nú sjást skip sjaldan á Norðurfirði helst einu sinni á ári þegar áburður kemur.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Maí »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Flotinn kominn uppí lendingu,vörina í Litlu-Ávík.
  • Borgarísjaki er ca 4 km austur af Sæluskeri og annar borgarísjaki ca 5 km austur af honum.19-06-2018.
  • Jakabrot við Árnesey 19-08-2004.
  • Frá brunanum.
Vefumsjón