Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 5. nóvember 2007 Prenta

Skólastjóraíbúðin löguð.

Kristmunduar og Páll.
Kristmunduar og Páll.
Nú undanfarin hálfan mánuð hafa iðnaðarmennirnir Páll Pálsson og Kristmundur Kristmundsson verið að vinna við endurbætur á skólastjóraíbúð Finnbogastaðaskóla,svo sem að parketleggja,dúkleggja,skifta um lausafög í gluggum og setja nýjar hurðir svo eitthvað sé nefnt.
Sveitarfélagið Árneshreppur kostar verkið.
Þeyr félagar Páll og Kristmundur eru báðir ættaðir úr Árneshreppi,Páll er frá Reykjarfirði og Kristmundur frá Gjögri enn báðir eru þeyr búsettir í Reykjavík.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Maí »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Villi og Úlfar á spjalli.
  • Við Fell 15-03-2005.
  • Afmælisbarnið Margrét Jónsdóttir og Gunnsteinn Gíslason eiginmaður hennar.
  • Spýtan og súlan eftir.
  • Ásbjörn grefur 22-08-08.
  • Börn Maddýar með skemtiatriði.
Vefumsjón