Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 29. október 2007 Prenta

Snjóaði talsvert í nótt.

Úrkomukort Veðurstofu Íslands.
Úrkomukort Veðurstofu Íslands.
Það snjóaði talsvert í nótt snjódýpt hér á veðurstöðinni í Litlu-Ávík var kl 09:00 12 cm miðað við jafnfallin snjó,enn mesta snjódýpt á landinu er á Keflavíkurflugvelli 16 cm,eins og sést á korti Veðurstofu Íslands.
Úrkoman mældist í Litlu-Ávík eftir nóttina 12,9 mm og var það mesta úrkoma á landinu,hitin er frá -0,6 upp í 1,6 stig.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Maí »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Þórólfur-Mundi-Úlfar og Pétur.
  • Séð yfir Norðurfjörð.
  • Séð austur Húnaflóa af Rekjaneshyrnu.
Vefumsjón