Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 28. nóvember 2013 Prenta

Söfnuðu fyrir Elsu og Ásgeir.

Frá tombólunni. Mynd Oddný Þ.
Frá tombólunni. Mynd Oddný Þ.
1 af 3

Konurnar í Árneshreppi tóku sig saman og héldu tombólu og kaffisölu í félagsheimilinu laugardaginn 23. nóvember . Ágóðinn rann til styrktar  Elsu Borgarsdóttur og Ásgeirs Hólm Agnarsdóttur. Vinir og vandamenn Vestfirðinganna Elsu Borgarsdóttir og Ásgeirs Hólm Agnarssonar á Ísafirði hafa hrundið af stað styrkarsíðu á Facebook fyrir þau hjónin en hjá þeim eru erfiðir tímar framundan. Elsa hefur verið greind með illkynja brjóstakrabbamein og Ásgeir hefur verið óvinnufær af völdum vinnuslyss og veikinda í mörg ár. Ljóst er að, ofan á veikindi þeirra beggja, leggjast nú fjárhagsáhyggjur og því stofnuðu Kolbrún Fjóla Arnarsdóttir frænka Ásgeirs og Berglind Friðriksdóttir hálfsystir hans styrktarsíðu fyrir þau. Styrktarsíða Elsu Borgarsdóttir.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Íshrafl í Ávíkinni 18-12-2010.
  • Gislína-Júlíana-Vilhjlálmur og Eysteinn.
  • Gamla bryggjan á Norðurfirði og ís.
  • Borgarís útaf Ávíkinni 07-04-2004.
  • Borgarísjakabrot útaf Krossnesi 15-09-2007.
Vefumsjón