Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 1. maí 2011 Prenta

Strandafrakt byrjaði áætlun í dag.

Bíll frá Strandafrakt.
Bíll frá Strandafrakt.

Nú í dag hóf Strandafrakt áætlunarferðir með flutningabíl frá Reykjavík Hólmavík-Norðurfjörður.
Bíllinn fer úr Reykjavík á þriðjudögum og þann dag til Hólmavíkur og til Norðurfjarðar á miðvikudögum.
Þessar ferðir standa út október.
Í maí var Strandafrakt búin að koma að sækja grásleppuhrognatunnur.
Eins og í fyrra kemur póstur með bílnum á miðvikudögum,því nú er aðeins flogið á mánudögum á Gjögur í sumar eins og fram hefur komið hér á vefnum.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Maí »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Allt sett í stóra holu.
  • Enn rauk úr rústunum 17-06-2008.
  • Flotinn kominn uppí lendingu,vörina í Litlu-Ávík.
  • Smiðir  vinna að undirbúngi á þaki 11-11-08.
  • Eva Sigurbjörnsdóttir oddviti Árneshrepps frá 2014 til?
Vefumsjón