Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 6. febrúar 2010 Prenta

Þorrablót í Árneshreppi.

Þorramatur.
Þorramatur.
Þorrablót í Árneshreppi.

Sauðfjárræktarfélagið Von í Árneshreppi ætlar að standa fyrir þorrablóti í félagsheimilinu í Árnesi laugardaginn 13 febrúar og hefst það kl 20:00,ef veður leyfir.

Matseðill:Hefðbundinn þorramatur það er svið,sviðasulta,hrútspungar,hangiket,rófu og kartöflustappa svo eitthvað sé talið upp.

Skemmtiatryði:Öllum frjálst að troða upp.

Nærsveitungar og aðrir velkomnir.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Maí »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Hafís Reykjaneshyrna 15-03-2005.
  • Báturinn Agnes fer ekki lengra inn og sleppir flotanum.
  • Frændurnir Gunnar Njálsson og Valgeir Eyjólfsson.
  • Konur í saumaklúbb á Bergistanga 16-01-2010.
Vefumsjón