Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 11. júlí 2013 Prenta

Þrjár skútur.

Þrjár skútur á Norðurfirði.
Þrjár skútur á Norðurfirði.
1 af 2

Í póstferð undir kvöld sá fréttamaður litlahjalla þrjár skútur sem liggja inn á Norðurfirði. Ekki er vita annað en að þær séu franskar. Á hvaða leið þær eru er ekki vitað. Oft koma skútur inn á Norðurfjörð en ekki er vitað til þess að þar hafi sest þrjár skútur í einu.

Athugasemdir

Atburðir

« 2018 »
« Mars »
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Úr myndasafni

  • Hilmar Hjartarson tók á móti gestum með harmonikkuleik.
  • Eyri við Íngólfsfjörð-24-07-2004.
  • Samúel I Þórisson tengdasonur Maddýar heldur ræðu.
  • Úlfar og Gulli fara á slöngubátnum út í Agnesi að ná í dráttartóg.
  • Snjóblástur á Gjögurflugvelli 10-03-2008.
Vefumsjón