Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 22. júní 2014 Prenta

Tinna borin á Krossnesi síðust kinda.

Tinna og nýja grá hrútlambið:Er ekki Tinna að borga lífgjöfina aftur?Mynd Oddný.
Tinna og nýja grá hrútlambið:Er ekki Tinna að borga lífgjöfina aftur?Mynd Oddný.

Sauðburði lauk á Krossnesi á föstudaginn þann 20. í liðinni viku þegar hún Tinna bar. En Tinna er kindin sem kom með lítið lamb 22. nóvember þegar kindurnar voru teknar inn á Krossnesi síðastliðið haust. Núna kom hún með grátt hrútlamb,myndin var tekin þegar henni og lambinu var sleppt út á laugardaginn.

Frétt frá því í haust má skoða hér undir fyrirsögninni Tinna borgar lífgjöfina.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Maí »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Jón Guðbjörn sendir veðurskeyti.
  • Borgarísjakabrot útaf Lambanesi 16-09-2003.
  • Ferðafélagshúsið og tjaldsvæðið.
Vefumsjón