Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 3. febrúar 2010 Prenta

Veðurguðirnir taka völdin.

Frá vorsnjómoktsri í fyrra.
Frá vorsnjómoktsri í fyrra.
Eins og komið hefur fram hér á vefnum og víðar í fjölmiðlum fyrir áramót,verður ekkert mokað í Árneshrepp eftir 5 janúar og fram til endaðan mars eftir svonefndri G reglu Vegagerðarinnar.

En nú í mánuðinum sem var að líða og það sem er af þessum mánuði er engu líkara en að Veðurguðirnir hafi tekið fram fyrir hendurnar á þeirri ágætu stofnun,því fært hefur verið mestallan janúar nema með smá undantekningum í byrjun mánaðar,meira að segja eru vegir sléttir eftir að frysti því vatn var í holum og fraus.

Það er því engu líkara en að Veðurguðirnir standi með hreppsbúum enn um sinn,hvað þeyr sjá lengi um að halda veginum opnum norður í Árneshrepp skal ósagt látið.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Maí »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Járnabinding er komin í grunn.29-09-08.
  • Kort Árneshreppur.
  • Séð yfir Trékyllisvík og til Norðurfjarðar af Reykjaneshyrnu.Mynd Jóhann.
  • Húsið fellt.
  • Jón G Guðjónsson situr á jaka útá Hjallskerum. Mynd RAX.
Vefumsjón