Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 9. maí 2011 Prenta

Vegur lokaðist.

Hjólaskófla við hreinsun ofan við Stórukleif.
Hjólaskófla við hreinsun ofan við Stórukleif.
1 af 3
Vegurinn til Norðurfjarðar var orðinn lokaður í morgun um níuleytið þegar bíll ætlaði um hann.

Mikið grjóthrun hefur verið í svonefndum Urðum veginum til Norðurfjarðar,í nótt og í morgun vegna hinnar miklu úrkomu sem var fram á morgun.Allstórir steinar voru í þessu.

Einnig var smá skriða í Hvalvík rétt norðan Árnesstapanna enn náði rétt í efra hjólfar.

Vegagerðin lét ekki opna fyrr enn í hádeginu.Það stytti alveg upp nokkru eftir hádegið.

Eins og fram hefur komið hér á vefnum mældist úrkoman 34,0 mm eftir nóttina á veðurstöðinni í Litlu-Ávík.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Maí »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Súngið af mikilli raust.
  • Félagsheimilið í Trékyllisvík:25-04-2009.
  • Íshrafl í Trékyllisvík 13-03-2005.
  • Munaðarnes 15-03-2005.
Vefumsjón