Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 15. desember 2017 Prenta

Veitingar í versluninni.

Það var myndarlegt svínalærið.
Það var myndarlegt svínalærið.
1 af 6

Í versluninni á Norðurfirði í dag voru verslunarrekendurnir Ólafur Valsson og Sif Konráðsdóttir með veitingar af alsskonar tagi, jólaöl, svínakjöt og alsskonar meðlæti. Nú hefur verslun aukist fyrir jólin þótt sé nú ekki margt fólk í sveitinni. Það kom margt fólk í verslun í dag á milli fjögur og sex, bæði til að versla og njóta veitinganna. Verslunin er kölluð Gamla Kaupfélagið.

Nokkrar myndir fylgja hér með úr versluninni í dag.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Séð til Drangaskarða 15-03-2005.
  • Hilmar og Gulli píparar.08-11-08.
  • Borgarísjaki vestan við Sælusker, 19-06-2018.
  • Gamla hreppstjórahúsið á Eyri-24-07-2004.
  • Borgarísjaki Vestur af Sæluskeri. 27-08-2018.
Vefumsjón