Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 4. apríl 2010 Prenta

Vélsleðamenn óku fram af snjóhengju á Drangajökli.

Kort af Drangajökli.Landmælingar Íslands.
Kort af Drangajökli.Landmælingar Íslands.
Tveir vélsleðamenn óku fram af snjóhengju á Drangajökli í nótt. Björgunarsveitarmenn úr Dagrenningu á Hólmavík voru kallaðir út um klukkan eitt í nótt og sóttu þeir mennina og fluttu á heilsugæslu Hólmavíkur.

Annar þeirra var meiddur í andliti og á handlegg en áverkarnir voru þó ekki alvarlegir. Mennirnir voru á leið til baka af jöklinum en skyggni orðið slæmt vegna snjóhríðar og því sáu þeir ekki hengjuna sem þeir fóru fram af. Sleðarnir eru báðir illa farnir.
Frá þessu var sagt á www.ruv.is.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Saumaklúbbur 22-01-2005.
  • Karlar í saumaklúbb á Bergistanga 16-01-2010.
  • Grafið fyrir kapli,Orkubúsmenn leggja kapal og tengja ljóastaur.13-11-08.
  • Gamla vindmyllan við Karlshús á Gjögri bognaði svona í SV ofsaveðri 14-03-2011.
Vefumsjón