Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 31. júlí 2012 Prenta

Verslunarmannahelgarball 2012!!

Hljómsveitin Blek og byttur munu standa fyrir stuðini á ballinu á laugardaginn 4 ágúst.
Hljómsveitin Blek og byttur munu standa fyrir stuðini á ballinu á laugardaginn 4 ágúst.

Kæru sveitungar og aðrir sem eiga leið um Árneshrepp um verslunarmannahelgina. Hér með er athygli ykkar lesendur góðir vakin á því að 4.ágúst 2012 milli klukkan 23:00 og 03:00 verður haldið ball í samkomuhúsinu Árnesi í Trékyllisvík. Hljómsveitin Blek og byttur heldur uppi stuðinu líkt og undanfarin ár! Aðgangseyrir er litlar 3.200.kr og það verður POSI á staðnum. Sjáumst syngjandi kát á laugardaginn fjórða ágúst.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Maí »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Byrjað að klæða þakið 11-11-08.
  • Næstum búið að klæða þakið.12-11-08.
  • Borgarísjaki ca 12 km NNA af Litlu-Ávík og 6 km A af Sæluskeri.
Veðurstofan setti inn píluna þar sem jakinn er.
  • Vantar pappa á sumstaðar.13-11-08.
  • Ólafur Thorarensen-Gunnsteinn Gíslason-Njáll Gunnarsson og Guðlaugur Ágústsson.
  • Óskar III ST 40-Gunnsteinn Gíslason.
Vefumsjón