Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 7. maí 2004 Prenta

Vetrarveður sem af er maí.

Reykjaneshyrna,talsverður snjór enn.
Reykjaneshyrna,talsverður snjór enn.
Það hefur ríkt hér vetrarveður þessa fyrstu viku af maí él snjókoma eða slydda og hiti mest um frostmarkið.Þetta hefur haft þaug áhrif hjá bændum að geta ekki klárað að vinna á túnum (slóðadreigið)hné sótt tilbúin áburð á Norðurfjörð sem kom nílega með skipi,til að flíta fyrir sér enn sauðburður er nú að nálgast og byrjar að fullu myðjan maí.Hjá sjómönnum er þetta eins ekkert sjóveður til að vitja um grásleppunet hefur verið sem af er mánuði,enn 2 heimabátar gera út frá Norðurfirði og 4 aðkomubátar.Nú í dag er eitthvað að lagast með veður og hlýna enn snjór er talsverður enn.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Stakur borgarísjaki 3. KM NA af Reykjaneshyrnu. 02-01-2018.
  • Fell-06-07-2004.
  • Séð til Bergistanga og hafís,Reykjaneshyrna í baksýn.
  • Togari á vesturleið í hafís.
  • Séð til Gjögurs af Reykjaneshyrnu.Reykjanesrimar.
Vefumsjón