Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 22. desember 2006 Prenta

Viðvörun.Ofsaveður.

Veðurstofa Íslands hefur gefið frá sér Storm og eða Ofsveðurs viðvörun.
Versta veðrinu er spáð á Vestjörðum,Ströndum og Norðurlandi Vestra.
Vindur í Ofsveðri sem jafnavindur er um 29 til 32 m/s.Eða gömul 11 vindstig.
Enn nú er spáð miklum kviðum jafnvel í 55 til 60 m/s sem þýddi í gömlum vindstigum 16 til 17 vindstig langt yfir allan skalla sem náði 12 vindstigum eða Fárviðri sem er í m/s 33 og meira.
Við starfmenn Veðurstofu Íslands bendum fólki að taka allt lauslegt inn og eða binda niður allt sem er ekki í hléi við SV áttina sem hætta er á að gæti farið í kviðum.
Nú hér í Litlu-Ávík verður veðurathughunarmaðurinn á vakt svona upp úr 02:00 í nótt,enn mun nú leggja sig eftir 21:00 veðrið nú á eftir.
Ef símasamband helst er síminn á veðurstöðinni í Litlu-Ávík 4514029 og netfang er jonvedur@simnet.is.
Nú er hæg austlæg átt og slydda.
Fylgist vel með veðurspá og veðurlýsingum á www.vedur.is.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Maí »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Búið að tvöfalda og leggja rafmagnsrör og dósir í veggi.04-04-2009.
  • Pétur og Össur.
  • Reukjaneshyrna séð frá Krossnesi 08-12-2008.
Vefumsjón