Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 26. desember 2010 Prenta

Hitabylgja og mikil úrkoma.

Úrkomumælir í Litlu-Ávík.
Úrkomumælir í Litlu-Ávík.
Það var aldeilis hitabylgja sem gekk yfir Strandir í dag.

Hitinn náði 11,2 stigum í dag á veðurstöðinni í Litlu-Ávík í Árneshreppi og virðist það hafa verið næst mesti eða þriðji mesti hiti á landinu í dag,en á Hvanneyri mældist mesti hiti í dag 11,8 stig,og eitthvað svipað á Siglufirði,(vantar nákvæma tölu).

Nú í kvöld og nótt á að kólna aftur.

Úrkoman var líka mjög mikil á veðurstöðinni í Litlu-Ávík í dag, mældist 42,3 mm síðasta sólarhring eða frá kl 18:00 í gær og til kl 18:00 í dag.

Þetta er meir en helmings úrkoma í desember undir venjulegum kringumstæðum,en frekar lítil úrkoma hefur verið það sem af er desember.

Atburðir

« 2024 »
« Maí »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Frændurnir Gunnar Njálsson og Valgeir Eyjólfsson.
  • Skip á Norðurfirði 19-04-2007.
  • Söngur.
Vefumsjón