Jón G. Guðjónsson | 03. desember 2024
Meira
Veðrið í Nóvember 2024.
Yfirlit yfir veðrið frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.
Mæligögn:
Úrkoman mældist 39,0 mm. (í nóvember 2023: 35,9 mm.)
Úrkomu sem varð vart en mældist ekki var í 7 daga.
Þurrir dagar voru 6.
Mestur hiti mældist þann 12: +15,7 stig.
Mest frost mældist þann 28: -8,6 stig.
Meðalhiti mánaðarins var +1,8 stig. (í nóvember 2023: +2,1 stig.)
Meðalhiti við jörð var -1,65 stig. (í nóvember 2023: -1,87 stig.)
Alhvít jörð var í 13 daga.
Flekkótt jörð var í 7 daga.
Auð jörð var því í 10 daga.
Mesta snjódýpt mældist dagana 1-22-23-24: 9.CM.
Yfirlit dagar eða vikur:
Meira
BB.is - Bæjarins Besta
- 09. desember 2024 - 07:35
Stórhættulegt fordæmi að viðurkenna ekki úrslit kosninga - 08. desember 2024 - 21:32
Aurskriður á Vestfjörðum í kvöld - 07. desember 2024 - 14:00
Ísafjarðarkirkja: aðventukvöld á morgun
Ruv.is - Innlendar fréttir
- 09. desember 2024 - 07:11
Unnið að því að koma rafmagni á í Vík og nærsveitum - 09. desember 2024 - 07:00
Einn fluttur slasaður eftir bílslys við Höfðabakkabrú - 09. desember 2024 - 06:56
Dregur úr úrkomu í dag en hvessir í kvöld
Reykholar.is
- 08. desember 2024 - 15:46
Ný flugvél í Reykhólahreppi - 08. desember 2024 - 00:50
Viðhorfakönnun um búsetu í Reykhólahreppi - 06. desember 2024 - 00:44
Jóla - bogfimimót Ungmennafélagsins Aftureldingar
Mbl.is - Morgunblaðið
- 09. desember 2024 - 07:40
Strengur slitnaði á Skagaströnd - 09. desember 2024 - 07:07
Eiga von á sekt vegna stöðubrota - 09. desember 2024 - 06:55
Óvissustig í Eyrarhlíð