Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | 13. nóvember 2019

Heflað í nóvember.

Heflað var í gær í Árneshreppi.
Heflað var í gær í Árneshreppi.

Það hefur aldrei sést fyrr hér í Árneshreppi að sé heflað hér í þessum mánuði auðir vegir, en heflað var í gær. Vaninn er að sé verið að hreinsa snjó á þessum árstíma. Þetta var svona blettaheflun, heflaðir verstu staðirnir hér innanansveitar í Árneshreppi. Myndatökumaður vefsis var á ferð í póstferð og mætti heflinum nokkrum sinnum, en var aðeins með farsímann á sér og tók tvær myndir sem urðu ónýtar. Það á sennilega sama við um hefilstjórann og póstinn að báðir voru mest að hugsa um sína vinnu.

Enn hvað um það, að ekki veitti af að hefla þetta versta nú áður en frís,


Meira

Atburðir

« 2019 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Björn Torfason heldur ræðu.Barnabarn hans fylgist með afa sínum.
  • Hafís og uppskipunarbátur á leið í land.
  • Drangaskörð 18-04-2008.
  • 24-11-08.
Vefumsjón