Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 3. mars 2024

Veðrið í Febrúar 2024.

Stundum var bjartviðri.Urðarfjall.Norðurfjörður.Krossnesfjall.Drangajökull í baksýn.
Stundum var bjartviðri.Urðarfjall.Norðurfjörður.Krossnesfjall.Drangajökull í baksýn.
1 af 2

Yfirlit yfir veðrið frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.

Mæligögn:

Úrkoman mældist 60,5. mm. (í febrúar 2023: 99,5 mm.)

Úrkomu sem varð vart en mældist ekki var í 0 dag.

Þurrir dagar voru 9.

Mestur hiti mældist þann 18: +7,5 stig.

Mest frost mældist þann 25: -9,4 stig.

Meðalhiti mánaðarins var -1,2 stig. (í febrúar 2023: +1,5 stig.)

Meðalhiti við jörð var -4,6 stig. (í febrúar 2023: -2,0 stig.)

Alhvít jörð var í 28 daga.

Flekkótt jörð var í 1 dag.

Auð jörð var því í 0 dag.

Mesta snjódýpt mældist þann 7: 36.CM.

Yfirlit dagar eða vikur:


Meira
Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 2. febrúar 2024

Veðrið í Janúar 2024.

Jörð varð næstum auð á lálendi í hlýundunum 7 til 12.
Jörð varð næstum auð á lálendi í hlýundunum 7 til 12.

Yfirlit yfir veðrið frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.

Mæligögn:

Úrkoman mældist 40,9 mm.  (í janúar 2023: 73,6 mm.)

Úrkomu sem varð vart en mældist ekki var í 1 dag.

Þurrir dagar voru 8.

Mestur hiti mældist þann 9: +9,9 stig.

Mest frost mældist þann 18: -9,4 stig.

Meðalhiti mánaðarins var 0,0 stig. (í janúar 2023: -0,7 stig.)

Meðalhiti við jörð var -3,38 stig.  (í janúar 2023: -3,61 stig.)

Alhvít jörð var í  12 daga.

Flekkótt jörð var í 19 daga.

Auð jörð var því í 0 dag.

Mesta snjódýpt mældist þann 1: 30 CM.

Yfirlit dagar eða vikur:


Meira
Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 30. janúar 2024

Meðalhiti í Litlu-Ávík árið 2023.

Mælar á Veðurstöðinni í Litlu-Ávík.
Mælar á Veðurstöðinni í Litlu-Ávík.

Meðalhiti á veðurstöðinni í Litlu-Ávík fyrir árið 2023 eftir mánuðum. Meðalhitinn er reiknaður út af Veðurstofu Íslands og eru tölurnar úr Gagnabrunni Veðurstofu Íslands. Innan sviga er meðalhitinn frá 2022:

Janúar:-0,7 stig.  (-0,2 stig.)

Febrúar:+1,5 stig.  (-1,3 stig.)

Mars:-2,5 stig. (+0,5 stig.)

Apríl:+2,6 stig. (+2,8stig.)

 Maí :+5,1 stig.  (+3,7 stig.)

 Júní:+9,1 stig.  (+7,0 stig.)


Meira
Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 29. janúar 2024

Úrkoma árið 2023 í Litlu-Ávík.

Úrkomumælir á veðurstöðinni í Litlu-Ávík.
Úrkomumælir á veðurstöðinni í Litlu-Ávík.

Heildar úrkoma fyrir veðurstöðina í Litlu-Ávík á Ströndum fyrir árið 2023, tekin saman af Veðurstofu Íslands og tekin hér úr Gagnabrunni Veðurstofunnar. En úrkoman er þessi eftir mánuðum og innan sviga er úrkoman frá árinu 2022.

Janúar: 73,6 mm. (67,5 mm.)

Febrúar:99,5 mm. (58,5 mm.)

Mars:25,8 mm. (142,3 mm.)

Apríl:49,6 mm.(34,2 mm.)

 Maí:74,5 mm. (117,3 mm.

Júní:52,2 mm. (74,9 mm.)

Júlí:74,4 mm.: (42,6 mm.)

Ágúst:42,6 mm. (74,7.mm.)

September:103,4 mm. (45,4. mm.)

Október:76,0 mm. (127,9.mm.)

Nóvember:35,9 mm. (57,9 mm.)

Desember:63,7 mm.  (30,9 mm).

Samtals úrkoma árið 2023 var 771.2 mm.

Úrkoman


Meira
Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 3. janúar 2024

Veðrið í Desember 2023.

Talsvert snjóaði seinnihluta mánaðarins.
Talsvert snjóaði seinnihluta mánaðarins.

Yfirlit yfir veðrið frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.

Mæligögn:

Úrkoman mældist  63,7 mm. (í desember 2022: 30,9 mm.)

Úrkomu sem varð vart en mældist ekki var í 1 dag.

Þurrir dagar voru 12.

Mestur hiti mældist þann 13: +8,4 stig.

Mest frost mældist þann 30: -8,8 stig.

Meðalhiti mánaðarins var -1,2 stig. (í desember 2022: -1,7 stig.)

Meðalhiti við jörð var -4.71 stig. (í desember 2022: -5,12 stig.)

Alhvít jörð var í 29 daga.

Flekkótt jörð var í 2 daga.

Auð jörð var því í 0 dag.

Mesta snjódýpt mældist þann 24. 35 CM.

Yfirlit dagar eða vikur:


Meira
Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 31. desember 2023

Gleðilegt ár.

GLEÐILEGT ÁR.
GLEÐILEGT ÁR.

Góðir lesendur nær og fjær,vefsíðan Litlihjalli sendir hinar bestu áramótakveðjur til lesenda sinna með þökk fyrir samfylgdina í gegnum árin. Megi nýja árið færa okkur öllum gleði og góða tíma. Megi góður Guð vera með okkur öllum og leiða okkur farsællega gegnum nýja árið 2024.

Þetta Ár


Meira
Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 29. desember 2023

Umhleypingasamt sem af er desember.

Talsvert snjóaði fyrir jól og fram yfir hátíðar.
Talsvert snjóaði fyrir jól og fram yfir hátíðar.

Eftir góðviðri og hægviðri fram til 12 desember gerði umhleypinga og var umhleypingasamt fram til nítjánda. Eftir það voru norðlægar vindáttir, N,NV, NA, með hvassviðri eða stormi með snjókomu eða éljum. Það stytti upp á jóladag. Síðan byrjaði éljagangur aftur þann 27 með


Meira
Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 24. desember 2023

Gleðileg Jól.

GLEÐILEG JÓL.
GLEÐILEG JÓL.

Fæðingarhátíð Jesú Krísts, jólin, eru haldin 25. desember. Undirbúningur hátíðahaldsins er aðventan eða jólafastan og lokadagur hennar, 24. desember, og nefnist hjá okkur aðfangadagur jóla. Nafnið er gagnsætt. Þá skal undirbúningi lokið og aðföng öll komin til hátíðahaldsins. Helgin hefst síðan um miðjan aftan eða kl. 18.00. Þá er orðið heilagt og í hönd fer jólanóttin. Góðir lesendur


Meira
Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 20. desember 2023

Sparisjóðurinn býður upp á listsýningu í nýju dagatali.

Listræna Dagatalið.
Listræna Dagatalið.

Fréttatilkynning.

Í lok hvers árs gefa sparisjóðirnir út dagatal og er óhætt að segja að dagatal ársins 2024 bjóði upp á listsýningu í máli og myndum. Hugmyndin á bak við dagatalið er að kynna ungt og efnilegt listafólk sem býr á landsbyggðinni. Hver einstaklingur fær einn mánuð í dagatalinu, þar sem hann kynnir sig og sína list. Auk þess gefst listafólkinu kostur á að nýta útibú sparisjóðanna fyrir listsýningar eða aðra listtengda viðburði.

Ráðgjöf varðandi dagatalið veitti Arna Guðný Valsdóttir, myndlistarmaður og kennari við listnáms- og hönnunarbraut Verkmenntaskólans á Akureyri.

Þetta er eitt af fjölmörgum verkefnum á sviði lista og menningar sem sparisjóðirnir styrkja í nærumhverfi sínu en hlutverk sparisjóðanna er að standa vörð um hagsmuni landsmanna, styrkja innviði samfélagsins og styðja við félags- og atvinnulíf í heimabyggð.

„Okkur langaði að gera ungu og efnilegu listafólki sem starfar


Meira
Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 16. desember 2023

Gjögurviti Fallinn.

Gjögurviti fallinn.
Gjögurviti fallinn.
1 af 3

Gjögurviti hefur fallið seinnipartinn í gær í suðvestan hvassviðrinu sem var þá. Starfsmenn flugvallarins á Gjögurflugvelli sáu þegar þeir komu til vinnu í morgun að vitinn var fallinn.

Rafvirkjar hjá Vegagerðinni sem sjá um ljósabúnað vitans og koma einu sinni til tvisvar á ári hafa oft tekið myndir af járnagrind vitans, því grindin er mjög riðguð og sumstaðar alveg við að vera riðbrunnin í sundur og hafa látið yfirmenn sína vita og sýnt þeim myndir, enn ekkert gert í málunum.

Jón Guðbjörn Guðjónsson vitavörður vitans, nú eftirlitsmaður hans, var útá Gjögurflugvelli um eitt leytið í dag að taka á móti pósti úr flugvél og tók myndir af járnaruslinu,


Meira

Atburðir

« 2024 »
« Mars »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Úr myndasafni

  • Sett í steypubílinn.06-09-08.
  • Finnbogastaðir 1938-2008.Húsið brann til kaldra kola 16 júní 2008.
  • Ferðafélagshúsið og tjaldsvæðið.
  • Drangavík 18-04-2008.
  • Unnið við kjöljárn,Ástbjörn og Sigursteinn.18-12-2008.
  • Húsið fellt.
Vefumsjón