Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 2. ágúst 2024

Mikil úrkoma var í nótt.

Mikil úrkoma og vegir í sundur.
Mikil úrkoma og vegir í sundur.
1 af 2

Gífurleg úrkoma var frá því rétt fyrir miðnætti í gærkvöldi og í alla nótt. Úrkoman á veðurstöðinni í Litlu-Ávík mældist 44,6 mm síðasta sólarhring.

Samkvæmt vef Vegagerðarinnar fór vegurinn í Veiðileysufirði í sundur og skriða féll yfir


Meira
Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 18. júlí 2024

Úrkomusamt síðasta sólarhring.

Úrkomumælir á veðurstöðinni í Litlu-Ávík.Myndasafn.
Úrkomumælir á veðurstöðinni í Litlu-Ávík.Myndasafn.

Talsverð úrkoma var á veðurstöðinni í Litlu-Ávík frá því seint í gærkvöldi og fram yfir hádegi í dag, Og núna í dag var mest súld og þoka.

Úrkoman síðasta sólarhring frá KL: 18:00 í gær og til KL: 09:00 í morgrun var 21,9 mm. Og í dag frá KL:09.00 og til 18:00 í dag var 5,6 mm.

Þannig að úrkoman er orðin


Meira
Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 13. júlí 2024

Guðni TH sæmdur gullmerki á tindi Glissu í Árneshreppi.

Páll Guðmundsson hjá FÍ sæmdi Guðna TH merkinu.
Páll Guðmundsson hjá FÍ sæmdi Guðna TH merkinu.

Guðni Th. Jó­hann­es­son for­seti Íslands var sæmd­ur gull­merki Ferðafé­lag Íslands í dag fyr­ir fram­lag sitt til mál­efna vegna lýðheilsu og úti­vist­ar.

For­set­inn hef­ur tekið þátt í mörg­um viðburðum Ferðafé­lags Íslands á embætt­istíð sinni og lagt sitt lóð á vog­ar­skál­arn­ar til að auka áhuga þjóðar sinn­ar á heil­brigðum lífs­hátt­um og úti­vist,“ er sagt í til­kynn­ing­unni.

Páll Guðmunds­son fram­kvæmda­stjóri FÍ sæmdi Guðna merk­inu á tindi


Meira
Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 10. júlí 2024

Litla-Ávik komin inn.

Sjálfvirka stöðin í Litlu-Ávík er farin að senda. Bilunin var fyrir sunnan á VÍ.
Sjálfvirka stöðin í Litlu-Ávík er farin að senda. Bilunin var fyrir sunnan á VÍ.

Sjálfvirka veðurstöðin í Litlu-Ávík er farin að senda, kom inn á milli 14:00 og 15:00. Öll gögn eru inni frá því að hún datt út síðastliðið sunnudagskvöld þann 7.

Bilunin virðist hafa verið í móttökubúnaðinum á


Meira
Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 8. júlí 2024

Sjálfvirka stöðin biluð.

Viðgerðabíll Veðurstofunnar.
Viðgerðabíll Veðurstofunnar.
1 af 3

Sjálfvirka veðurstöðin í Litlu-Ávík er biluð. Stöðin sendi síðast klukkan 22:00 í gærkvöldi. Yfirleitt hefur þetta verið móttakan á veðurstofunni verið um að kenna.

Það hittist svoleiðis á að Árni Sigurðsson og Ágúst Þór Gunnlaugsson voru í dag hér í eftirlitsferð eins og gert er á þriggja ára fresti, til að yfirfara mæla og fleira á mönnuðu og sjálfvirku stöðvunum.

Þeir vissu ekkert að stöðin væri biluð fyrr enn þeyr voru á leiðinni


Meira
Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 2. júlí 2024

Veðrið í Júní 2024.

Mestur hiti var 21,2 stig í mánuðinum.
Mestur hiti var 21,2 stig í mánuðinum.

Yfirlit yfir veðrið frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.

Mæligögn:

Úrkoman mældist 55,7 mm. (í júní 2023 52,2 mm.)

Úrkomu sem varð vart en mældist ekki var í 1 dag.

Þurrir dagar voru 13.

Mestur hiti mældist þann 30: +21,2 stig.

Minnstur hiti mældist þann 3: +1,2 sig.

Meðalhiti mánaðarins var +5,9 stig. (Í júní 2023 +9,1 stig.)

Meðalhiti við jörð var +3,5 stig. (í júní 2023 +5,7 stig.).

Yfirlit dagar eða vikur:


Meira
Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 2. júní 2024

Veðrið í Maí 2024.

Tún farin að grænka. Flekkótt fjöll.
Tún farin að grænka. Flekkótt fjöll.

Yfirlit yfir veðrið frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.

Mæligögn:

Úrkoman mældist 48.2 mm. (í maí 2023 74,5 mm.)

Úrkomu sem varð vart en mældist ekki var í 3 daga.

Þurrir dagar voru 7.

Mestur hiti mældist þann 26.+14,8 stig.

Mest frost mældist þann 14 -1,8 stig.

Meðalhiti mánaðarins var +5,1 stig. (í maí 2023 +5,1 stig.)

Meðalhiti við jörð var +1,55 stig. (í maí 2023 +1,82 stig.)

Alhvít jörð var í 0 dag.

Flekkótt jörð var í 22 daga.

Auð jörð var því í 9 daga.

Snjódýpt ekki mælanleg. (Jörð var flekkótt að litlu leyti.)

Yfirlit dagar eða vikur:


Meira
Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 22. maí 2024

Tilkynning frá kjörstjórn Árneshrepps.

Kjörstaður verður opnaður kl. 9.00 og honum lokað kl. 15.00.
Kjörstaður verður opnaður kl. 9.00 og honum lokað kl. 15.00.
Tilkynning frá kjörstjórn Árneshrepps:
Við forsetakosningar, sem fram eiga að fara laugardaginn 1. júní 2024, verður kjörstaður, í Árneshreppi, í Félagsheimilinu í Trékyllisvík.
Kjörstaður verður

Meira
Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 2. maí 2024

Veðrið í Apríl 2024.

Það var mikið eftir af sköflum þann 23.
Það var mikið eftir af sköflum þann 23.
1 af 2

Yfirlit yfir veðrið frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.

Mæligögn:

Úrkoman mældist 21,9 mm. ( í apríl 2023: 49,6.mm.)

Úrkomu sem varð vart en mældist ekki var í 3 daga.

Þurrir dagar voru 14.

Mestur hiti mældist þann:21 +10,7 stig.

Mest frost mældist þann:19 -6,9 stig.

Meðalhiti mánaðarins var +0,7 stig. ( í apríl 2023:+2,6 stig.)

Meðalhiti við jörð var -2,2 stig.  ( í apríl 2023: -0,65 stig.)

Alhvít jörð var í 21 dag.

Flekkótt jörð var í 9 daga.

Auð jörð var því í 0 dag.

Mesta snjódýpt mældist þann 12: 54.CM.

Yfirlit dagar eða vikur:


Meira
Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 16. apríl 2024

Vortónleikar Kórs Átthagafélags Strandamanna.

Kór Átthagafélags Strandamanna.
Kór Átthagafélags Strandamanna.

Vortónleikar Kórs Átthagafélags Strandamanna verða í Árbæjarkirkju sunnudaginn 28 apríl kl. 15:00.
Stjórnandi er Ágota Joó og undirleikari á píanó er Vilberg Viggósson.
Boðið verður upp á kaffi og léttar veitingar í


Meira

Atburðir

« 2024 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Úr sal.Gestir
  • Borgarísjaki ca 20-22 km NNA af Reykjaneshyrnu og um 7 til 8 km A af Sæluskeri. 21-09-2017.
  • Nýr ljósastaur komin upp,13-11-08.
  • Inni lokað loftrúm.12-11-08.
  • Borgarísjaki með tvo tinda er NNV við Reykjaneshyrnu ca 18 KM frá landi.26-08-2018.
  • Klædd NV hlið að hlita,03-12-2008.
Vefumsjón