Verslunarfélag Árneshrepps fékk rekstrarstyrk.
Verslunarfélag Árneshrepps fékk rekstrarstyrk nú á dögunum að upphæð 3.m.kr. Frá Innviðarráðuneytinu. Var það næshæsti styrkurinn, enn hæsta styrkinn hlaut
Meira
Verslunarfélag Árneshrepps fékk rekstrarstyrk nú á dögunum að upphæð 3.m.kr. Frá Innviðarráðuneytinu. Var það næshæsti styrkurinn, enn hæsta styrkinn hlaut
Yfirlit yfir veðrið frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.
Mæligögn:
Úrkoman mældist 38,6 mm. (í nóvember 2023: 35,9 mm.)
Úrkomu sem varð vart en mældist ekki var í 7 daga.
Þurrir dagar voru 6.
Mestur hiti mældist þann 12: +15,7 stig.
Mest frost mældist þann 28: -8,6 stig.
Meðalhiti mánaðarins var +1,8 stig. (í nóvember 2023: +2,1 stig.)
Meðalhiti við jörð var -1,65 stig. (í nóvember 2023: -1,87 stig.)
Alhvít jörð var í 13 daga.
Flekkótt jörð var í 7 daga.
Auð jörð var því í 10 daga.
Mesta snjódýpt mældist dagana 1-22-23-24: 9.CM.
Yfirlit dagar eða vikur:
Rafvirkjar og tæknimenn frá Veggerðinni settu ljósabúnaðinn upp á mastrið á hinum nýja Gjögurvita í gær þann 11 nóvember í leiðinda veðri. Sæmilegt fram á hádegið síðan sunnan allhvass vindur. Þeyr byrjuðu eldsnemma morguns og voru framá kvöld.
Um er að ræða 24 metra hátt þrífætt mastur með þjónustustiga. Á toppi mastursins er LED vitaljós, og á sjálft mastrið, radarsvari, til að auka sjáanleika þess enn frekar fyrir skip og báta.
Bæði ljós og radarsvara verður hægt að tengjast fjarrænt án þess að klífa mastrið með símtæki til að yfirfara stöðuna.
Vitaskúrinn með inntaki fyrir rafmagn
Yfirlit yfir veðrið frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.
Mæligögn:
Úrkoman mældist 104,9 mm. (í október 2023: 76.0 mm.)
Úrkomu sem varð vart en mældist ekki var í 1 dag.
Þurrir dagar voru 9.
Mestur hiti mældist þann 2: +10,1 stig.
Mest frost mældist þann 31: -7,7 stig.
Meðalhiti mánaðarins var +1,2 stig. (í október 2023: +4.0 stig.
Meðalhiti við jörð var -1,61 stig. (í október 2023: +0.76 stig.)
Alhvít jörð var í 5 daga.
Flekkótt jörð var í 7 daga.
Auð jörð var því í 19 daga.
Mesta snjódýpt mældist þann 25: 10CM.
Yfirlit dagar eða vikur:
Yfirlit yfir veðrið frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.
Mæligögn:
Úrkoman mældist 58,8 mm. (í september 2023: 103,4 mm.)
Úrkomu sem varð vart en mældist ekki var í 3 daga.
Þurrir dagar voru 6.
Mestur hiti mældist þann 1:+17,8 stig.
Mest frost mældist þann 23:-2,9 stig.
Meðalhiti mánaðarins var +4,5 stig. (í september 2023:+7,7 stig.)
Meðalhiti við jörð var +0,94 stig. ( í september 2023: +3,90 stig.)
Alhvít jörð var í 0 dag.
Flekkótt jörð var í 2 daga.
Auð jörð var því í 28 daga.
Mesta snjódýpt mældist þann 30: 1 CM.
Yfirlit dagar eða vikur:
Svohljóðandi hafísfrétt var send á Hafísdeild Veðurstofu Íslands.
Hafísfrétt frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.
Lítill borgarísjaki er um 10 KM NNA af stöðinni, eða
Stakur borgarísjaki um 3 km útaf Reykjarnesströnd sem er á milli Reikjarneshyrnu og Gjögurflugvallar. Virðist reka hægt inn flóann. (Húnaflóann.)
Tilkynnt
Yfirlit yfir veðrið frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.
Mæligögn:
Úrkoman mældist 233,8 mm. (í ágúst 2023: 42,6 mm.)
Úrkomu sem varð vart en mældist ekki var í 1 dag.
Þurrir dagar voru 3.
Mestur hiti mældist þann 31: +17,4 stig.
Minnstur hiti mældist þann 29: +1,2 stig.
Meðalhiti mánaðarins var +7,5 stig. (í ágúst 2023: +9,1 stig.)
Meðalhiti við jörð var +5,57 stig. (í ágúst 2023: +4,63 stig.)
Yfirlit dagar eða vikur:
Tæknideild Ríkisútvarpsins setti upp nýtt loftnet fyrir FM senda, bæði fyrir rás 1 og rás 2 þriðjudaginn 20 ágúst á fjarskiptamastrið á Litlu-Ávíkurstöðina við Reykjaneshyrnu.
Rúv er að þétta FM senda viða í dreifbýli áður enn langbylgjumastrið á Gufuskálum verður fellt, sem gæti orðið í haust.
Sendingin kemur frá
Spáð er mikilli uppsafnaðri úrkomu á norðanverðu landinu fram á laugardag (22.-24. ágúst). Mesta úrkoman mun falla seinnipartinn í dag, fimmtudaginn 22. águst, og á morgun en það ætti að draga úr úrkomunni á laugardaginn og stytta upp á sunnudaginn. Hitastig á láglendi verður á bilinu 4-6° C en gera má ráð fyrir því að það geti fryst í fjallatoppum. Úrkoman mun að mestu falla sem rigning nema efst í fjöllum þar sem mun snjóa