Veðrið í Desember 2025.
Yfirlit yfir veðrið frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.
Mæligögn:
Úrkoman mældist 40,8 mm. (í desember 2024: 46,7 mm.)
Úrkomu sem varð vart en mældist ekki var í 2 daga.
Þurrir dagar voru 12.
Mestur hiti mældist þann 25: +12,1 stig.
Mest frost mældist þann 17: -2,6 stig.
Meðalhiti mánaðarins var +3,6 stig. (í desember 2024:-1,4 stig.)
Meðalhiti við jörð var +1,1 stig. (í desember 2024: -4,4 stig.)
Alhvít jörð var í 1 dag.
Flekkótt jörð var í 9 daga.
Auð jörð var því í 21 dag.
Mesta snjódýpt mældist þann 1: 6 CM.
Yfirlit dagar eða vikur:
1 til 12. NA, ANA eða A. Úrkomulaust þ.1, 3, 7, 9.
13. SV, V. Skúrir.
14 til 15.NA. Slydda, Snjókoma.
16. Breytileg vindátt, úrkomulaust.
17 til 22.NA, N. A. Snjókoma, slydda, rigning.
23 til 24. S SSV, rigning, skúrir, allhvasst, hvassviðri, stormur, rok. Kviður fóru í 38 m/s.
25 til 30.SV, V. Skúrir, úrkomulaust 28, 29, 30.
31. N, NV, V. Úrkomulaust.





