Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | 25. nóvember 2021

FRUMDRÖG AÐ HEILSÁRSVEGI YFIR VEIÐILEYSUHÁLS KYNNT.

Starfsfólk Vegagerðarinnar ásamt hluta sveitarstjórnar Árneshrepps. Ljósm. Skúli Gautason.
Starfsfólk Vegagerðarinnar ásamt hluta sveitarstjórnar Árneshrepps. Ljósm. Skúli Gautason.

Starfsfólk Vegagerðarinnar kom í Norðurfjörð á Ströndum og kynnti frumdrög að heilsársvegi yfir Veiðileysuháls fyrir sveitarstjórn Árneshrepps. Almenn ánægja með drögin og spunnust áhugaverðar umræður þar sem heimamenn deildu reynslu sinni af snjósöfnun á fyrirhuguðu vegstæði. Einnig voru rædd næstu skref til að bæta vegasamgöngur við Árneshrepp, m.a. gerð vegar yfir Naustvíkurskörð. 

Framundan eru margskonar rannsóknir á Veiðileysuhálsi,


Meira

Atburðir

« 2021 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Júlíana Lind Guðlaugsdóttir í flotgalla í Norðurfjarðarhöfn.Mynd 20-12-2013.
  • Þessi eining komin á sinn stað.27-10-08.
  • Séð til Bergistanga og hafís,Reykjaneshyrna í baksýn.
  • Skip á Norðurfirði.30-04-2006.
Vefumsjón