Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | 21. nóvember 2019

Atvinnurekendur á Ströndum og Reykhólum stofna hagsmunasamtök.

 Frá fundinum. Ljósmynd: Sveinn Ragnarsson.
Frá fundinum. Ljósmynd: Sveinn Ragnarsson.

Það var fjölmenni sem kom saman þriðjudaginn 19.11. í Hnyðju á Hólmavík til að stofna samtök atvinnurekenda á Ströndum og Reykhólum. Meginmarkmið félagsins er að stuðla að vexti og viðgangi samfélaganna á svæðinu með það fyrir augum að gera byggðirnar enn ákjósanlegri til atvinnurekstrar og búsetu, ekki síst fyrir fjölskyldufólk.

Fundarmenn voru sammála um að það þurfi að verða viðsnúningur í sókn og uppbyggingu á svæðinu og að nýsköpun kæmi þar sterkt inn.  Eitt mikilvægt skref í því væri samstaða atvinnurekenda til að stuðla að bættum skilyrðum til atvinnurekstrar á svæðinu.

Kynna þarf svæðið betur


Meira

Atburðir

« 2019 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Þá fer langa súlan út.
  • Við Árnesstapa 15-03-2005.
  • Séð að Melum af Hlíðarhúsunum 10-03-2008.
  • Súlan langa reyndist vera 18,5 metra löng.
  • Kaupfélagið í Norðurfirði:07-02-2009.
Vefumsjón