Jón G. Guðjónsson | 11. júní 2021

Ljóðamála á almannafæri / / Ljóðamyndbandahátíð í allt sumar.

Arnheiður Eiríksdóttir og Ásgeir H Ingólfsson kynna ljóðadagskrána á skjánum.
Arnheiður Eiríksdóttir og Ásgeir H Ingólfsson kynna ljóðadagskrána á skjánum.
1 af 3

Ljóðamála á almannafæri er ljóðamyndbandahátíð sem hefst þann 15. júní á N4. Þar er ljóðskáldum og kvikmyndagerðarmönnum stefnt saman til að búa til ljóðahátíð fyrir sjónvarp og net.

Slíkt stefnumót átti upphaflega að verða lítill hluti af stærri ljóðahátíð á Norðurlandi síðasta haust – en nokkrar covid-bylgjur komu í veg fyrir þá hátíð og því ákváðum við að breyta algjörlega um kúrs og leggja frekar alvöru metnað í myndvinnsluna, frekar en að bíða bara eftir að geta lesið upp fyrir framan fólk.

Niðurstaðan varð sjö þátta sería með 14 ljóðskáldum og 7 leikstjórum sem sýnd verður á N4 í sumar, auk þess sem efnið mun einnig birtast á smygl.is í bland við alls kyns viðbótarefni. Sýningar munu hefjast þann 15. júní næstkomandi.

Ljóðskáldin sem koma fram eru eftirfarandi:

Akureyrarskáldin


Meira

Atburðir

« 2021 »
« Júní »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Íshrafl við Selsker 22-08-2009.
  • Byrjað að draga spýtur upp úr fjörunni.
  • Mundi fygist með yfir smiðnum hækjulausum upp á þaki 11-11-08.
  • Norðurfjarðabæjirnir og Steinstún 10-03-2008.
  • Norðvestur veggur,vinnuljós inni að kvöldi 27-10-08.
  • Einn flotinn er komin vestur fyrir Lambanesið.
Vefumsjón