Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 17. september 2025

Nýr slökkvibíll á Gjögurflugvöll.

Einn af bílunum kemur á Gjögurflugvöll.
Einn af bílunum kemur á Gjögurflugvöll.

Fjórum nýjum, sérútbúnum slökkvibílum var ekið af stað í dag frá Reykjavíkurflugvelli á fjóra innanlandsflugvelli víða um land þar sem þeir verða afhentir til notkunar. Bílarnir verða notaðir til viðbragðs á flugvöllunum á Bíldudal, Gjögri, í Grímsey og á Hornafirði. 

Bílarnir eru af gerðinni Ford F550.

„Það er mikið


Meira
Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 10. september 2025

Borgarísjaki.

Borgarísjaki sést frá Veðurstöðinni Í Litlu-Ávík.
Borgarísjaki sést frá Veðurstöðinni Í Litlu-Ávík.
1 af 2

Borgarísjaki sést frá Litlu-Ávík. Er staðsettur mitt á Sæluskers Og Reykjaneshyrnu, eða á stað  66°19,3N 021°14,4W. Og er CA 20 KM frá landi Litlu-Ávíkur.

Tilkynnt


Meira
Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 10. september 2025

Jarðfall.

Jarðfall í Reykjaneshyrnu.
Jarðfall í Reykjaneshyrnu.

Talsvert jarðfall hefur orðið austan megin í Reykjaneshyrnunni. Miklar rigningar voru dagana sjöunda og áttunda. Jarðfallið hefur fallið þann áttunda. Ekki er vitað hvort fé hafi lent í þessu, en talið ólíklegt því búið


Meira
Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 2. september 2025

Veðrið í Ágúst 2025.

Oft var þoka, súld eða rigning í mánuðinum.
Oft var þoka, súld eða rigning í mánuðinum.

Yfirlit yfir veðrið frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.

Mæligögn:

Úrkoman mældist 68,5 mm. (í ágúst 2024: 233,8.mm.

Úrkomu sem varð vart en mældist ekki var í 4 daga.

Þurrir dagar voru 7.

Mestur hiti mældist þann 16: +17,8 stig.

Minnstur hiti mældist þann 21: +1,7 stig.

Meðalhiti mánaðarins var +9,8 stig. (í ágúst 2024:+7,5 stig.)

Meðalhiti við jörð var +6.4 stig. (í ágúst 2024:+5,6 stig)

Yfirlit dagar eða vikur:


Meira
Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 15. ágúst 2025

FJALLSKILASEÐILL FYRIR ÁRNESHREPP ÁRIÐ 2025.

Frá Melarétt.
Frá Melarétt.

Samkvæmt fjallskilareglugerð Strandasýslu fyrirskipar hreppsnefnd Árneshrepps, fjallskil í Árneshreppi árið 2025 á eftirfarandi hátt;

Leitarsvæði séu þrjú. Réttardagur á fyrsta leitarsvæði er í Melarétt laugardaginn 13.september 2025 og af öðru og þriðja leitarsvæði í Kjósarrétt laugardaginn 20.sepember 2025.

SMÖLUN VERÐI HAGAÐ ÞANNIG:

FYRSTA LEITARSVÆÐI:Leitardagar séu tveir.  Fyrri dagana 12. og 13.september, sé svæðið norðan Ófeigsfjarðar leitað eftir því sem þurfa þykir og komið að Ófeigsfirði um kvöldið.  Seinasta daginn, laugardaginn 13.september 2025, sé fjalllendið austan Húsár leitað að Reykjarfjarðartagli um Sýrárdalog Seljaneshlíð.  Einnig skal leita svæðið út með Glifsu, um Seljadag og Eyrardal að Hvalhamri.  Féð verði rekið yfir Eyrarháls og réttað á Melum. 

BJÖRN TORFASON Á MELUN 1 ER BEÐINN AÐ STJÓRNA LEITINNI OG HUGA AÐ FYRIRSTÖÐU Á EYRI SEINNI DAGINN.

SVÆÐIÐ LEITI 14 MENN.  Þessir leggi til menn;


Meira
Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 12. ágúst 2025

Veðurstöðin Í Litlu-Ávík 30 ára.

Sjálfvirka stöðin og mannaða stöðin fjær.
Sjálfvirka stöðin og mannaða stöðin fjær.

Dagana áttunda til tólfta ágúst 1995  setti Veðurstofa Íslands upp mannaða stöð í Litlu-Ávík. Elvar Ástráðsson tæknimaður og Hreinn Hjartarson veðurfræðingur settu stöðina upp. Var þetta fyrsta veðurstöðin í Árneshreppi sem var með vindmæla, vindstefnumælir og vindhraðamæli. Fyrsta veðurskeyti var sent kl:18:00 þann 12 ágúst 1995.Jón Guðbjörn Guðjónsson hefur verið veðurathugunarmaður frá upphafi.

Sjálfvirk veðurstöð var síðan sett upp þann 07 desember 2022.


Meira
Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 2. ágúst 2025

Veðrið í Júlí 2025.

Talsverð gosmóða var stundum.
Talsverð gosmóða var stundum.

Yfirlit yfir veðrið frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.

Mæligögn:

Úrkoman mældist 29,4.mm.  (í júlí 2024: 75,7 mm.)

Úrkomu sem varð vart en mældist ekki var í 1 Dag.

Þurrir dagar voru 14.

Mestur hiti mældist þann 07: +19,4 stig.

Minnstur hiti mældist þann 01: +4,6 stig.

Meðalhiti mánaðarins var 10,3 stig. (í júlí 2024: +9,5 stig.)

Meðalhiti við jörð var +8,0 stig.(í júlí 2024: +7,2 stig.)

Yfirlit dagar eða vikur:


Meira
Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 2. júlí 2025

Veðrið í Júni 2025.

Reykjaneshyrna Litla-Ávík.
Reykjaneshyrna Litla-Ávík.
1 af 2

Yfirlit yfir veðrið frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.

Mæligögn:

Úrkoman mældist 73,1 mm.  (í júní 2024: 55,7 mm.)

Úrkomu sem varð vart en mældist ekki var í 0 dag.

Þurrir dagar voru 10.

Mestur hiti mældist þann 20: +11,4 stig.

Mest frost  mældist þann 9: -0,2 stig.

Meðalhiti mánaðarins var +6,1 stig. (í júní 2024. +5,9 stig.)

Meðalhiti við jörð var +3,6 stig. (í júní 2024: +3,49 stig.)

Yfirlit dagar eða vikur:


Meira
Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 2. júní 2025

Veðrið í Maí 2025.

Hitamet varð fyrir maímánuð 21,3 stig.
Hitamet varð fyrir maímánuð 21,3 stig.
1 af 3

Yfirlit yfir veðrið frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.

Mæligögn:

Úrkoman mældist 31,1 mm. (í maí 2024: 48,2 mm.

Úrkomu sem varð vart en mældist ekki var í 1 dag.

Þurrir dagar voru 12.

Mestur hiti mældist þann 17: 21,3 stig.

Mest frost mældist þann 11:-0,7 stig.

Meðalhiti mánaðarins var +7,5 stig. (í maí 2024: +5,1 stig.)

Meðalhiti við jörð var + 3,0 stig. (í maí 2024:+1,55 stig.)

Alhvít jörð var í 0 dag.

Flekkótt jörð var í 1 dag.

Auð jörð var því í 30 daga.

Mesta snjódýpt mældist þann 9: 0,0 CM.

Hitamet var í maí 21,3 stig.Þ17. Mestur hiti í maí síðan mælingar hófust í Litlu-Ávík 1995.

Jörð var mjög þurr í mánuðinum.

Yfirlit dagar eða vikur:


Meira
Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 2. maí 2025

Veðrið í Apríl 2025.

Oft var gott veður í mánuðinum.
Oft var gott veður í mánuðinum.

Veðrið í Apríl 2025.

Yfirlit yfir veðrið frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.

Mæligögn:

Úrkoman mældist 21,0 mm. (í apríl 2024:21,9 mm.)

Úrkomu sem varð vart en mældist ekki var í 1 dag.

Þurrir dagar voru 10.

Mestur hiti mældist þann 10:+14,0 stig.

Mest frost mældist þann 19:-2,9 stig.

Meðalhiti mánaðarins var +3,9 stig.(í apríl 2024: +0,7 stig.)

Meðalhiti við jörð var -0,5 stig. (í apríl 2024: -2,2 stig.)

Alhvít jörð var í 1 dag.

Flekkótt jörð var í 11 daga.

Auð jörð var því í 18 daga.

Mesta snjódýpt mældist þann 1 og 2: 10.CM.

Yfirlit dagar eða vikur:


Meira

Atburðir

« 2025 »
« September »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Kristján Kristjánsson tengir í töflu.12-12-2008.
  • Járnabinding er komin í grunn.29-09-08.
  • Mundi fygist með yfir smiðnum hækjulausum upp á þaki 11-11-08.
  • Skip á Norðurfirði.
Vefumsjón