Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 25. mars 2025

Leitin að orðum.

Bókin Leitin að orðum.
Bókin Leitin að orðum.

Leitin að orðum – Úrræði fyrir þau sem eru að læra íslensku

Kristín Guðmundsdóttir hefur sent frá sér sjöttu bók sína fyrir fólk af erlendum uppruna sem ber heitið Leitin að orðum. Bókin er ætluð fólki sem hefur grunnþekkingu í íslensku eða er á 3. Eða 4. stigi íslenskunáms, sem og kennurum sem vilja efla orðaforða íslenskra barna og unglinga.

Að fylla skarð í íslenskunámi

Innblásturinn að baki bókum Kristínar nær aftur til ársins 1995 þegar vinur erlendis minntist á skort á góðu lesefni fyrir íslenska nemendur. Síðan þá hefur Kristín gefið út Nýjar slóðir (2020), Óvænt ferðalag (2021), Leiðin að nýjum heimi (2022), Birtir af degi (2023), og Tólf lyklar (2024).

Aðlaðandi og hagnýt nálgun

Í Leitin að orðum eru 12 stuttar og skemmtilegar sögur, hverri með handteiknuðum myndskreytingum og skýringum á erfiðum orðum, spakmælum og orðasamböndum. Tilvísanir auðvelda lestur og hjálpa nemendum að átta sig á megininnihaldi hverrar sögu.


Meira
Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 2. mars 2025

Veðrið í Febrúar 2025.

Aðeins gráð á sjónum.
Aðeins gráð á sjónum.

Yfirlit yfir veðrið frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.

Mæligögn:

Úrkoman mældist 84,2 mm. (í febrúar 2024.60,5 mm.)

Úrkomu sem varð vart en mældist ekki var í 0 dag.

Þurrir dagar voru 10.

Mestur hiti mældist þann 01: + 12,2 stig.

Mest frost mældist þann 08: -7,6 stig.

Meðalhiti mánaðarins var +1,0 stig. (í febrúar 2024 -1,2 stig.)

Meðalhiti við jörð var -2,3 stig. (í febrúar 2024 -4,6 stig.)

Alhvít jörð var í 9 daga.

Flekkótt jörð var í 19 daga.

Auð jörð var því í 0 dag.

Mesta snjódýpt mældist þann 8: 25 CM.

Yfirlit dagar eða vikur:


Meira
Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 2. febrúar 2025

Veðrið í Janúar 2025.

Litla-Ávík.
Litla-Ávík.

Yfirlit yfir veðrið frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.

Mæligögn:

Úrkoman mældist 85,3 mm. (í janúar 2024: 40,9 mm.)

Úrkomu sem varð vart en mældist ekki var í 3 daga.

Þurrir dagar voru 9.

Mestur hiti mældist þann 15:+9,9 stig.

Mest frost mældist þann 1:-8,4 stig.

Meðalhiti mánaðarins var -0,5 stig. (í janúar 2024: 0,0 stig.)

Meðalhiti við jörð var -3,7 stig. (í janúar 2024: -3,4 stig.)

Alhvít jörð var í 26 daga.

Flekkótt jörð var í 5 daga.

Auð jörð var því í 0 dag.

Mesta snjódýpt mældist þann 27: 24 CM.

Yfirlit dagar eða vikur:


Meira
Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 22. janúar 2025

Úrkoma árið 2024 í Litlu-Ávík.

Úrkomumælir í Litlu-Ávík.
Úrkomumælir í Litlu-Ávík.

Heildar úrkoma fyrir veðurstöðina í Litlu-Ávík á Ströndum fyrir árið 2024, tekin saman af Veðurstofu Íslands og tekin hér úr Gagnabrunni Veðurstofunnar. En úrkoman er þessi eftir mánuðum og innan sviga er úrkoman frá árinu 2023.

Janúar:40,9 mm. (73,6 mm.)

Febrúar: 60,5 mm.(99,5 mm.)

Mars: 80,5,mm. (25,8 mm.)

Apríl: 21,9.mm. (49,6 mm.)

 Maí: 48,2 mm. (74,5 mm.)

Júní:55,7.mm. (52,2 mm.)

Júlí: 75,7.mm. (74,4 mm.):

Ágúst: 233,8.mm. (42,6 mm.)

September: 58,8.mm.(103,4 mm.)

Október. 104,9.mm. (76,0 mm.)

Nóvember: 38,6 .mm. (35,9 mm.)

Desember. 46,7.mm. (63,7 mm.)

Samtals úrkoma árið 2024 var 866,2 mm.


Meira
Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 21. janúar 2025

Meðalhiti í Litlu-Ávík árið 2024.

Hitamælar Í Litlu-Ávík.
Hitamælar Í Litlu-Ávík.

Meðalhiti á veðurstöðinni í Litlu-Ávík fyrir árið 2024 eftir mánuðum. Meðalhitinn er reiknaður út af Veðurstofu Íslands og eru tölurnar úr Gagnabrunni Veðurstofu Íslands. Innan sviga er meðalhitinn frá 2023:

Janúar:


Meira
Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 2. janúar 2025

Veðrið í Desember 2024.

Allt er hvítt á gamlársdag.
Allt er hvítt á gamlársdag.

Yfirlit yfir veðrið frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.

Mæligögn:

Úrkoman mældist 46,7 mm. (í desember 2023: 63,7 mm.)

Úrkomu sem varð vart en mældist ekki var í 1 dag.

Þurrir dagar voru 4.

Mestur hiti mældist þann 9: +11,6 stig.

Mest frost mældist þann 2: -11,8 stig.

Meðalhiti mánaðarins var -1,4 stig. (í desember 2023: -1,2 stig.)

Meðalhiti við jörð var -4,43 stig. (ídesember 2023: -4,71 stig.)

Alhvít jörð var í 19 daga.

Flekkótt jörð var í 8 daga.

Auð jörð var því í 4 daga.

Mesta snjódýpt mældist þann 31: 16 CM.

Yfirlit dagar eða vikur:


Meira
Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 31. desember 2024

Gleðilegt ár.

Gleðilegt ár.
Gleðilegt ár.

Gleðilegt Ár.

Góðir lesendur nær og fjær,vefsíðan Litlihjalli sendir hinar bestu áramótakveðjur til lesenda sinna með þökk fyrir samfylgdina í gegnum árin. Megi nýja árið færa okkur öllum gleði og góða tíma. Megi góður Guð vera með okkur öllum og leiða okkur farsællega gegnum nýja árið 2025.

 

Þetta Ár er frá oss


Meira
Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 24. desember 2024

Gleðileg Jól.

GLEÐILEG JÓL.
GLEÐILEG JÓL.

Fæðingarhátíð Jesú Krísts, jólin, eru haldin 25. desember. Undirbúningur hátíðahaldsins er aðventan eða jólafastan og lokadagur hennar, 24. desember, og nefnist hjá okkur aðfangadagur jóla. Nafnið er gagnsætt. Þá skal undirbúningi lokið og aðföng öll komin til hátíðahaldsins. Helgin hefst síðan um miðjan aftan eða kl. 18.00. Þá er orðið heilagt og í hönd fer jólanóttin. Góðir lesendur nær og fjær. Megi góður Guð gefa okkur öllum Gleðilega jólahátíð. Jólakveðja frá Litlahjalla netfréttamiðli í Árneshreppi í Fæðingarhátíð Jesú Krísts, jólin, eru haldin 25. desember. Undirbúningur hátíðahaldsins er aðventan eða jólafastan og lokadagur hennar, 24. desember, og nefnist hjá okkur aðfangadagur jóla. Nafnið


Meira
Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 11. desember 2024

Verslunarfélag Árneshrepps fékk rekstrarstyrk.

Merki Verslunarfélags Árneshrepps.
Merki Verslunarfélags Árneshrepps.

Verslunarfélag Árneshrepps fékk rekstrarstyrk nú á dögunum að upphæð 3.m.kr. Frá Innviðarráðuneytinu. Var það næshæsti styrkurinn, enn hæsta styrkinn hlaut


Meira
Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 3. desember 2024

Veðrið í Nóvember 2024.

Nokkrir dagar voru bjartir í mánuðinum, léttskýjað eða heiðskírt.
Nokkrir dagar voru bjartir í mánuðinum, léttskýjað eða heiðskírt.

Yfirlit yfir veðrið frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.

Mæligögn:

Úrkoman mældist 38,6 mm.  (í nóvember 2023: 35,9 mm.)

Úrkomu sem varð vart en mældist ekki var í 7 daga.

Þurrir dagar voru 6.

Mestur hiti mældist þann 12: +15,7 stig.

Mest frost mældist þann 28: -8,6 stig.

Meðalhiti mánaðarins var +1,8 stig. (í nóvember 2023: +2,1 stig.)

Meðalhiti við jörð var -1,65 stig. (í nóvember 2023: -1,87 stig.)

Alhvít jörð var í 13 daga.

Flekkótt jörð var í 7 daga.

Auð jörð var því í 10 daga.

Mesta snjódýpt mældist dagana 1-22-23-24: 9.CM.        

Yfirlit dagar eða vikur:


Meira

Atburðir

« 2025 »
« Mars »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Úr myndasafni

  • Söngur.
  • Hrafn Jökulsson.
  • Unnið við klæðningu á milli sperra.08-11-08.
Vefumsjón