Gjögurviti Fallinn.
Gjögurviti hefur fallið seinnipartinn í gær í suðvestan hvassviðrinu sem var þá. Starfsmenn flugvallarins á Gjögurflugvelli sáu þegar þeir komu til vinnu í morgun að vitinn var fallinn.
Rafvirkjar hjá Vegagerðinni sem sjá um ljósabúnað vitans og koma einu sinni til tvisvar á ári hafa oft tekið myndir af járnagrind vitans, því grindin er mjög riðguð og sumstaðar alveg við að vera riðbrunnin í sundur og hafa látið yfirmenn sína vita og sýnt þeim myndir, enn ekkert gert í málunum.
Jón Guðbjörn Guðjónsson vitavörður vitans, nú eftirlitsmaður hans, var útá Gjögurflugvelli um eitt leytið í dag að taka á móti pósti úr flugvél og tók myndir af járnaruslinu,
Meira