Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 2. janúar 2026

Veðrið í Desember 2025.

Auð jörð á lálendi var í 21 dag.
Auð jörð á lálendi var í 21 dag.

Yfirlit yfir veðrið frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.

Mæligögn:

Úrkoman mældist 40,8 mm. (í desember 2024: 46,7 mm.)

Úrkomu sem varð vart en mældist ekki var í 2 daga.

Þurrir dagar voru 12.

Mestur hiti mældist þann 25: +12,1 stig.

Mest frost mældist þann 17: -2,6 stig.

Meðalhiti mánaðarins var +3,6 stig. (í desember 2024:-1,4 stig.)

Meðalhiti við jörð var +1,1 stig. (í desember 2024: -4,4 stig.)

Alhvít jörð var í 1 dag.

Flekkótt jörð var í 9 daga.

Auð jörð var því í 21 dag.

Mesta snjódýpt mældist þann 1: 6 CM.

Yfirlit dagar eða vikur:


Meira
Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 31. desember 2025

Gleðildt Ár.

Gleðilegt ár.
Gleðilegt ár.

Góðir lesendur nær og fjær,vefsíðan Litlihjalli sendir hinar bestu áramótakveðjur til lesenda sinna með þökk fyrir samfylgdina í gegnum árin. Megi nýja árið færa okkur öllum gleði og góða tíma. Megi góður Guð vera með okkur öllum og leiða okkur farsællega gegnum nýja árið 2026.

 

Þetta Ár er frá oss farið,


Meira
Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 24. desember 2025

Gleðileg Jól.

GLEÐILEG JÓL.
GLEÐILEG JÓL.

Fæðingarhátíð Jesú Krísts, jólin, eru haldin 25. desember. Undirbúningur hátíðahaldsins er aðventan eða jólafastan og lokadagur hennar, 24. desember, og nefnist hjá okkur aðfangadagur jóla. Nafnið er gagnsætt. Þá skal undirbúningi lokið og aðföng öll komin til hátíðahaldsins. Helgin hefst síðan um miðjan aftan eða kl. 18.00. Þá er orðið heilagt og í hönd fer jólanóttin. Góðir lesendur nær og fjær. Megi góður Guð gefa okkur öllum Gleðilega jólahátíð. Jólakveðja frá Litlahjalla netfréttamiðli í Árneshreppi í Fæðingarhátíð Jesú Krísts, jólin, eru haldin 25. desember.


Meira
Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 2. desember 2025

Veðrið í Nóvember 2025.

Mest frost mældist -8,2 stig.
Mest frost mældist -8,2 stig.

Yfirlit yfir veðrið frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.

Mæligögn:

Úrkoman mældist 52,1 mm. (í nóvember 2024: 38,6 mm.

Úrkomu sem varð vart en mældist ekki var í 0 dag.

Þurrir dagar voru 12.

Mestur hiti mældist þann 15. +7,0 stig.

Mest frost mældist þann 29: -8,2 stig.

Meðalhiti mánaðarins var +1,2 stig. (í nóvember 2024.+1,8 stig.)

Meðalhiti við jörð var -5,0 stig. (í nóvember 2024. -1,7 stig.)

Alhvít jörð var í 1 dag.

Flekkótt jörð var í 10 daga.

Auð jörð var því í 19 daga.

Mesta snjódýpt mældist þann 30.=6 CM.

Yfirlit dagar eða vikur:


Meira
Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 2. nóvember 2025

Veðrið í Október 2025.

Alhvít jörð á lálendi var í 7 daga.
Alhvít jörð á lálendi var í 7 daga.

Yfirlit yfir veðrið frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.

Mæligögn:

Úrkoman mældist 62,1 mm. (í október 2024: 104,9 mm.)

Úrkomu sem varð vart en mældist ekki var í 1 dag.

Þurrir dagar voru 7.

Mestur hiti mældist +15,1 stig þann 12.

Mest frost mældist -4,1 stig þann 30.

Meðalhiti mánaðarins var +4,5 stig. (íoktóber 2024: +1,2 stig.)

Meðalhiti við jörð var +0,6 stig. (í október 2024: -1,6 stig.)

Alhvít jörð var í  7 daga.

Flekkótt jörð var í 4 daga.

Auð jörð var því í 20 daga.

Mesta snjódýpt mældist þann 30= 16.CM.

Yfirlit dagar eða vikur:


Meira
Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 3. október 2025

Veðrið í September 2025.

Það snjóaði í fjöll þ.18.
Það snjóaði í fjöll þ.18.

Yfirlit yfir veðrið frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.

Mæligögn:

Úrkoman mældist 243,8  mm. (í september 2024:58,8 mm.)

Úrkomu sem varð vart en mældist ekki var í 2 daga.

Þurrir dagar voru 4.

Mestur hiti mældist þann 23:+14,9 stig.

Mest frost mældist þann 20:-1.4 stig.

Meðalhiti mánaðarins var +7.2 stig.  (í september 2024: +4,5 stig.)

Meðalhiti við jörð var +3,0 stig. (í september 2024: +0,9 stig.)

Yfirlit dagar eða vikur:


Meira
Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 17. september 2025

Nýr slökkvibíll á Gjögurflugvöll.

Einn af bílunum kemur á Gjögurflugvöll.
Einn af bílunum kemur á Gjögurflugvöll.

Fjórum nýjum, sérútbúnum slökkvibílum var ekið af stað í dag frá Reykjavíkurflugvelli á fjóra innanlandsflugvelli víða um land þar sem þeir verða afhentir til notkunar. Bílarnir verða notaðir til viðbragðs á flugvöllunum á Bíldudal, Gjögri, í Grímsey og á Hornafirði. 

Bílarnir eru af gerðinni Ford F550.

„Það er mikið


Meira
Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 10. september 2025

Borgarísjaki.

Borgarísjaki sést frá Veðurstöðinni Í Litlu-Ávík.
Borgarísjaki sést frá Veðurstöðinni Í Litlu-Ávík.
1 af 2

Borgarísjaki sést frá Litlu-Ávík. Er staðsettur mitt á Sæluskers Og Reykjaneshyrnu, eða á stað  66°19,3N 021°14,4W. Og er CA 20 KM frá landi Litlu-Ávíkur.

Tilkynnt


Meira
Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 10. september 2025

Jarðfall.

Jarðfall í Reykjaneshyrnu.
Jarðfall í Reykjaneshyrnu.

Talsvert jarðfall hefur orðið austan megin í Reykjaneshyrnunni. Miklar rigningar voru dagana sjöunda og áttunda. Jarðfallið hefur fallið þann áttunda. Ekki er vitað hvort fé hafi lent í þessu, en talið ólíklegt því búið


Meira
Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 2. september 2025

Veðrið í Ágúst 2025.

Oft var þoka, súld eða rigning í mánuðinum.
Oft var þoka, súld eða rigning í mánuðinum.

Yfirlit yfir veðrið frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.

Mæligögn:

Úrkoman mældist 68,5 mm. (í ágúst 2024: 233,8.mm.

Úrkomu sem varð vart en mældist ekki var í 4 daga.

Þurrir dagar voru 7.

Mestur hiti mældist þann 16: +17,8 stig.

Minnstur hiti mældist þann 21: +1,7 stig.

Meðalhiti mánaðarins var +9,8 stig. (í ágúst 2024:+7,5 stig.)

Meðalhiti við jörð var +6.4 stig. (í ágúst 2024:+5,6 stig)

Yfirlit dagar eða vikur:


Meira

Atburðir

« 2026 »
« Janúar »
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Úr myndasafni

  • Saumaklúbbur á Melum 04-01-2008.
  • Lokað þak inni.12-11-08.
  • Naustvík 11-09-2002.
  • Hilmar og Gunnlaugur.08-11-08.
  • Jón Guðbjörn og Guðrún smelltu af samtímis.Og þetta varð útkoma Jóns G.
Vefumsjón